< 1 Thessalonians 3 >
1 So when we could endure it no longer, we decided to remain behind in Athens alone;
Þegar ég gat ekki afborið þetta lengur, ákvað ég að verða eftir í Aþenu.
2 and sent Timothy our brother and God's minister in the service of Christ's Good News, that he might help you spiritually and encourage you in your faith;
Ég sendi Tímóteus, bróður okkar og þjón Guðs, til ykkar, til að styrkja ykkur og uppörva í trúnni og koma í veg fyrir að þið misstuð kjarkinn vegna allra erfiðleikanna sem þið mættuð. Auðvitað vitið þið að slíkir erfiðleikar eru þáttur í áætlun Guðs með okkur kristna menn.
3 that none of you might be unnerved by your present trials: for you yourselves know that they are our appointed lot.
4 For even when we were with you, we forewarned you, saying, "We are soon to suffer affliction;" and this actually happened, as you well know.
Meðan við vorum hjá ykkur, þá sögðum við ykkur að þið mynduð brátt mæta ofsóknum og það stóð heima.
5 For this reason I also, when I could no longer endure the uncertainty, sent to know the condition of your faith, lest perchance the Tempter might have tempted you and our labour have been lost.
En sem sagt, þegar ég þoldi ekki lengur þessa óvissu, þá sendi ég Tímóteus til að komast að því hvort þið væruð staðföst í trúnni. Ég var hræddur um að Satan hefði ef til vill fellt ykkur og erfiði okkar væri allt unnið fyrir gýg.
6 But now that Timothy has recently come back to us from you, and has brought us the happy tidings of your faith and love, and has told us how you still cherish a constant and affectionate recollection of us, and are longing to see us as we also long to see you--
En nú er Tímóteus nýkominn aftur með þær gleðifréttir, að trú ykkar sé sterkari og kærleikurinn dýpri en nokkru sinni. Hann sagði einnig að þið hefðuð minnst heimsóknar okkar með gleði og þráð jafn heitt og við að við gætum hist á ný.
7 for this reason in our distress and trouble we have been comforted about you, brethren, by your faith.
Kæru vinir, þessar fréttir, að þið séuð stöðug í Drottni, hafa huggað okkur stórlega í þeim erfiðleikum og þjáningum sem við verðum að þola hér.
8 For now life is for us life indeed, since you are standing fast in the Lord.
Við getum þolað hvað sem er, svo framarlega sem við vitum að þið séuð staðföst í trúnni á Jesú Krist.
9 For what thanksgiving on your behalf can we possibly offer to God in return for all the joy which fills our souls before our God for you,
Hvernig getum við nógsamlega þakkað Guði fyrir gleðina sem þið hafið veitt okkur í samfélaginu við Drottin?
10 while night and day, with intense earnestness, we pray that we may see your faces, and may bring to perfection whatever may be still lacking in your faith?
Við biðjum Guð þess dag og nótt að við fáum að heimsækja ykkur á ný, svo að við getum aukið enn meir við trú ykkar.
11 But may our God and Father Himself--and our Lord Jesus--guide us on our way to you;
Ég bið þess að sjálfur Guð, faðir okkar, og Drottinn Jesús, opni okkur leið til ykkar á ný.
12 and as for you, may the Lord teach you to love one another and all men, with a growing and a glowing love, resembling our love for you.
Auk þess bið ég Drottin að kærleikur ykkar hvers til annars og til allra, aukist æ meir, eins og kærleikurinn sem við berum til ykkar.
13 Thus He will build up your characters, so that you will be faultlessly holy in the presence of our God and Father at the Coming of our Lord Jesus with all His holy ones.
Þannig mun Guð, faðir okkar, styrkja ykkur og helga, og hreinsa hjörtu ykkar af allri synd, svo að þið getið staðið hrein frammi fyrir honum þann dag, er Drottinn Jesús Kristur kemur aftur ásamt öllum þeim er honum tilheyra.