< Psalms 92 >
1 A Psalm [or] Song for the sabbath day. [It is a] good [thing] to give thanks to the LORD, and to sing praises to thy name, O Most High.
Gott er að þakka Drottni og lofsyngja Guði hinum hæsta.
2 To show forth thy loving-kindness in the morning, and thy faithfulness every night.
Á hverjum morgni segi ég við Drottin: „Þökk sé þér fyrir miskunn þína!“Og á kvöldin fagna ég yfir trúfesti hans.
3 Upon an instrument of ten strings, and upon the psaltery; upon the harp with a solemn sound.
Syngið honum lof og leikið undir á hörpu og gígju.
4 For thou, LORD, hast made me glad through thy work: I will triumph in the works of thy hands.
Drottinn, mikið ertu mér góður. Ég syng af gleði! – Er nokkur hissa á því?
5 O LORD, how great are thy works! [and] thy thoughts are very deep.
Ó, Drottinn, mikil eru máttarverk þín!
6 A brutish man knoweth not; neither doth a fool understand this.
Þeir einir sem ekki nenna að hugsa, fara þeirra á mis. Heimskingjarnir skilja ekki
7 When the wicked spring as the grass, and when all the workers of iniquity do flourish; [it is] that they shall be destroyed for ever:
að hinir óguðlegu – sem í bili virðast hafa það gott – munu afmáðir að eilífu.
8 But thou, LORD, [art most] high for evermore.
En Drottinn, þú lifir að eilífu, hátt upphafinn á himnum,
9 For lo, thy enemies, O LORD, for lo, thy enemies shall perish; all the workers of iniquity shall be scattered.
meðan óvinir þínir – illgjörðamennirnir – tvístrast.
10 But my horn shalt thou exalt like [the horn of] an unicorn: I shall be anointed with fresh oil.
Ég finn styrk og kraft, en Drottinn, allt er það þér að þakka! Blessun þín hefur endurnært mig.
11 My eye also shall see [my desire] on my enemies, [and] my ears shall hear [my desire] of the wicked that rise up against me.
Ég heyrði dóminn yfir óvinum mínum og sá þegar þeim var eytt.
12 The righteous shall flourish like the palm-tree; he shall grow like a cedar in Lebanon.
En hinir réttlátu munu blómgast líkt og ávaxtatré, já vaxa eins og sedrustrén í Líbanon.
13 Those that are planted in the house of the LORD shall flourish in the courts of our God.
Því að þeir eru gróðursettir í garði Drottins og njóta umhyggju hans.
14 They shall still bring forth fruit in old age; they shall be fat and flourishing;
Jafnvel á elliárunum bera þeir ávöxt og eru sem laufguð tré.
15 To show that the LORD [is] upright: [he is] my rock, and [there is] no unrighteousness in him.
Þeir bera vitni um réttlæti Drottins, að hann er skjól og vernd og allt sem hann gerir er gott!