< Psalms 82 >
1 A Psalm of Asaph. God standeth in the congregation of the mighty; he judgeth among the gods.
Guð stígur fram á himnum. Hann segir: „Réttur er settur!“Síðan birtir hann úrskurð sinn gegn dómurum á jörðu.
2 How long will ye judge unjustly, and accept the persons of the wicked? (Selah)
Hve lengi ætlið þið, dómarar, að sniðganga réttlætið? Hve lengi ætlið þið að draga taum hinna ranglátu?
3 Defend the poor and fatherless: do justice to the afflicted and needy.
Kveðið upp réttláta dóma í málum hinna fátæku og föðurlausu, bágstöddu og þjáðu,
4 Deliver the poor and needy: deliver them from the hand of the wicked.
Losið fátæklingana úr klóm hinna guðlausu!
5 They know not, neither will they understand; they walk on in darkness: all the foundations of the earth are out of course.
Þið eruð sljóir og fáfróðir og blindir. Þess vegna riðar þjóðfélagið til falls.
6 I have said, Ye are gods; and all of you are children of the most High.
Ég hef kallað ykkur „guði“og „syni hins hæsta“,
7 But ye shall die like men, and fall like one of the princes.
en í raun og veru eruð þið aðeins dauðlegir menn. Þið munuð falla rétt eins og aðrir af höfðingjunum.
8 Arise, O God, judge the earth: for thou shalt inherit all nations.
Rís þú upp, ó Guð, og dæmdu jörðina. Þú hefur hana á valdi þínu og þjóðirnar eru í þinni hendi.