< Psalms 76 >

1 To the chief Musician on Neginoth, A Psalm or Song of Asaph. In Judah is God known: his name is great in Israel.
Orðstír Drottins er mikill í Júda og Ísrael.
2 In Salem also is his tabernacle, and his dwelling place in Zion.
Bústaður hans er í Jerúsalem. Hann situr á Síonfjalli.
3 There he broke the arrows of the bow, the shield, and the sword, and the battle. (Selah)
Þar sundurbraut hann vopn óvina okkar.
4 Thou art more glorious and excellent than the mountains of prey.
Öll háreist fjöll blikna í ljóma dýrðar hans!
5 The stout hearted are spoiled, they have slept their sleep: and none of the men of might have found their hands.
Úrvalslið óvinanna er gjörsigrað! Þeir liggja flatir, sofnaðir svefninum langa. Enginn þeirra getur framar lyft hendi.
6 At thy rebuke, O God of Jacob, both the chariot and horse are cast into a dead sleep.
Þegar þú, Guð Jakobs, hastaðir á þá, féllu bæði hestar og riddarar.
7 Thou, even thou, art to be feared: and who may stand in thy sight when once thou art angry?
Ekki er að undra þótt menn óttist þig! Hver fær staðist reiði Guðs?!
8 Thou didst cause judgment to be heard from heaven; the earth feared, and was still,
Þegar þú birtir þeim dóminn frá himnum, þá nötraði jörðin og þagnaði fyrir þér.
9 When God arose to judgment, to save all the meek of the earth. (Selah)
Þú stígur fram til að refsa illgjörðamönnunum, en verndar hina auðmjúku.
10 Surely the wrath of man shall praise thee: the remainder of wrath shalt thou restrain.
Þegar við sjáum heimsku og reiði mannanna, þá skiljum við enn betur hve dýrð þín er mikil.
11 Vow, and pay to the LORD your God: let all that are about him bring presents to him that ought to be feared.
Efnið heitin sem þið gáfuð Drottni, Guði ykkar. Allir sem umhverfis hann eru færa honum gjafir. Þeir nálgast hann með óttablandinni virðingu.
12 He shall cut off the spirit of princes: he is terrible to the kings of the earth.
Hann er sá sem lægir ofstopa höfðingjanna og kemur konungum jarðarinnar á kné!

< Psalms 76 >