< Psalms 143 >

1 A Psalm of David. Hear my prayer, O LORD, give ear to my supplications: in thy faithfulness answer me, and in thy righteousness.
Drottinn, heyrðu bæn mína. Svaraðu ákalli mínu, því að þú ert réttlátur og stendur við orð þín.
2 And enter not into judgment with thy servant: for in thy sight shall no man living be justified.
Leiddu mig ekki fyrir dóm, því að enginn er réttlátur frammi fyrir þér.
3 For the enemy hath persecuted my soul; he hath smitten my life down to the ground; he hath made me to dwell in darkness, as those that have been long dead.
Óvinir mínir eltu mig og náðu mér. Þeir slógu mig til jarðar og drógu mig inn í myrkrið – ég er eins og þeir sem gengnir eru til grafar.
4 Therefore is my spirit overwhelmed within me; my heart within me is desolate.
Ég eygi enga von, er lamaður af ótta.
5 I remember the days of old; I meditate on all thy works; I muse on the work of thy hands.
Ég hugsa um máttarverk þau sem þú vannst fyrir langa löngu.
6 I stretch forth my hands to thee: my soul thirsteth after thee, as a thirsty land. (Selah)
Ég leita þín. Mig þyrstir eftir þér eins og örþrota land, skrælnað af þurrki.
7 Hear me speedily, O LORD: my spirit faileth: hide not thy face from me, lest I be like them that go down into the pit.
Komdu skjótt, Drottinn og bjargaðu mér, því að ég er að örmagnast! Snúðu ekki við mér bakinu, því að þá væri úti um mig.
8 Cause me to hear thy lovingkindness in the morning; for in thee do I trust: cause me to know the way in which I should walk; for I lift up my soul to thee.
Sýndu mér miskunn þína að morgni, því að þér treysti ég. Sýndu mér þann veg er ég á að ganga, því að bæn mín er beðin í einlægni.
9 Deliver me, O LORD, from my enemies: I flee to thee to hide me.
Frelsaðu mig undan óvinum mínum, Drottinn minn, ég vil flýja í skjól þitt.
10 Teach me to do thy will; for thou art my God: thy spirit is good; lead me into the land of uprightness.
Hjálpaðu mér að gera vilja þinn, því að þú ert minn Guð. Þinn góði andi leiði mig um réttan veg.
11 Revive me, O LORD, for thy name’s sake: for thy righteousness’ sake bring my soul out of trouble.
Drottinn, láttu mig lífi halda og leystu mig úr öllum þessum nauðum, því að þú ert réttlátur og veist að ég hef ekkert til saka unnið.
12 And of thy mercy cut off my enemies, and destroy all them that afflict my soul: for I am thy servant.
Ég er þjónn þinn. Þú elskar mig og ert mér svo góður! Ryð þú burt þessum óvinum mínum og láttu þá hverfa sem ofsækja mig.

< Psalms 143 >