< Psalms 124 >
1 A song of ascents; of David. “If Yahweh had not been on our side,” let Israel say now,
Hefði það ekki verið Drottinn sem með okkur var þetta skulu allir í Ísrael játa – hefði það ekki verið Drottinn,
2 “if it had not been Yahweh who was on our side when men rose up against us,
þá hefðu óvinirnir gleypt okkur lifandi,
3 then they would have swallowed us up alive when their anger raged against us.
útrýmt okkur í heiftarreiði sinni.
4 The water would have swept us away; the torrent would have overwhelmed us.
Við hefðum skolast burt á augabragði,
5 Then the raging waters would have drowned us.”
horfið í strauminn.
6 Blessed be Yahweh, who has not allowed us to be torn by their teeth.
Lofaður sé Drottinn, hann bjargaði okkur úr klóm þeirra.
7 We have escaped like a bird out of the snare of the fowlers; the snare has been broken, and we have escaped.
Við sluppum eins og fugl úr snöru veiðimanns. Snaran gaf sig og við flugum burt!
8 Our help is in Yahweh, who made heaven and earth.
Hjálp okkar kemur frá Drottni sem skapaði himin og jörð.