< Titus 3 >

1 Remind your hearers to respect and obey the Powers that be, to be ready for every kind of good work, to speak ill of no one, to avoid quarrelling,
Minntu hina kristnu á að hlýða yfirvöldum og embættismönnum, og vinna fúslega öll heiðarleg störf.
2 to be forbearing, and under all circumstances to show a gentle spirit in dealing with others, whoever they may be.
Þeir eiga ekki að tala illa um nokkurn mann, heldur vera friðsamir, sanngjarnir og hógværir við alla.
3 There was, you remember, a time when we ourselves were foolish, disobedient, misled, slaves to all kinds of passions and vices, living in a spirit of malice and envy, detested ourselves and hating one another.
Eitt sinn vorum við líka óskynsöm, óhlýðin og létum leiða okkur í villu og þrældóm margs konar illra fýsna og girnda. Líf okkar var fullt af vonsku og öfund, og við hötuðum hvert annað.
4 But, when the kindness of God our Saviour and his love for man were revealed, he saved us,
En þegar gæska og kærleiki Guðs og frelsara okkar birtist,
5 not as the result of any righteous actions that we had done, but in fulfilment of his merciful purposes. He saved us by that Washing which was a New Birth to us, and by the renewing power of the Holy Spirit,
þá frelsaði hann okkur, ekki vegna þess hve góð við vorum, heldur vegna kærleika síns og miskunnar. Hann þvoði burt syndir okkar og endurfæddi okkur með heilögum anda.
6 which he poured out upon us abundantly through Jesus Christ our Saviour;
Hann úthellti anda sínum yfir okkur, og það ríkulega, vegna Jesú Krists, frelsara okkar.
7 that, having been pronounced righteous through his loving-kindness, we might enter on our inheritance with the hope of Immortal Life. (aiōnios g166)
Þetta gerði hann til að geta úrskurðað okkur hrein og syndlaus í augum Guðs og gert okkur að erfingjum eilífs lífs. (aiōnios g166)
8 How true that saying is! And it is on these subjects that I desire you to lay especial stress, so that those who have learned to trust in God may be careful to devote themselves to doing good. Such subjects are excellent in themselves, and of real use to mankind.
Þetta er sannleikur og þú skalt leggja áherslu á það allt, svo að kristnir menn kappkosti að stunda góð verk, því að það er ekki aðeins rétt, heldur einnig gagnlegt.
9 But have nothing to do with foolish discussions, or with genealogies, or with controversy, or disputes about the Law. They are useless and futile.
Láttu engan leiða þig út í heimskulegar rökræður um einskisnýta hluti. Forðastu deilur og þras um lög Gyðinga, slíkt borgar sig ekki og er aðeins til tjóns.
10 If a man is causing divisions among you, after warning him once or twice, have nothing more to say to him.
Sá sem veldur deilum og klofningi á meðal ykkar, skal áminntur einu sinni eða tvisvar ef þörf er á. Ef það dugar ekki, skuluð þið slíta sambandi við hann,
11 You may be sure that such a man has forsaken the Truth and is in the wrong; he stands self-condemned.
því að sá maður metur hlutina ranglega og syndgar af ásettu ráði. Hann er sjálfdæmdur.
12 As soon as I send Artemas or Tychicus to you, join me as quickly as possible at Nicopolis, for I have arranged to spend the winter there.
Ég er að hugsa um að senda til þín Artemas eða Týkíkus, og þegar annar hvor þeirra kemur, skaltu reyna að hitta mig í Nikópólis, því að þar ætla ég að vera í vetur.
13 Do your best to help Zenas, the Teacher of the Law, and Apollos, on their way, and see that they want for nothing.
Gerðu allt sem þú getur til að aðstoða Senas lögfræðing og Apollós á ferð þeirra, og gættu þess að þá vanti ekki neitt.
14 Let all our People learn to devote themselves to doing good, so as to meet the most pressing needs, and that their lives may not be unfruitful.
Okkar menn verða að læra að gera öðrum gott, svo að líf þeirra skili árangri.
15 All who are with me here send you their greeting. Give my greeting to our friends in the Faith. God bless you all.
Allir sem hér eru, biðja að heilsa. Skilaðu kveðju til allra kristnu vinanna sem hjá þér eru. Blessun Guðs sé með ykkur öllum. Páll

< Titus 3 >