< Psalms 56 >
1 God, be merciful to me because men have harassed me; all day my enemies pursue me.
Drottinn, miskunna þú mér, því að liðlangan daginn sækja óvinir mínir að.
2 My enemies harass me all day long; there are many of them who proudly attack me.
Fjandmennirnir ryðjast fram, fjölmennt lið, þeir ætla að drepa mig.
3 But whenever I am afraid, I trust in you.
Þegar ég er hræddur, set ég traust mitt á þig.
4 God, I praise/thank you because you do what you have promised; I trust in you, and then I am not afraid. Ordinary humans certainly cannot [RHQ] harm me!
Ég treysti loforðum Guðs og veit því að þessir óvinir munu ekki ná mér, þeir eru aðeins dauðlegir menn!
5 All day long my enemies claim that I said things that I did not say (OR, try to destroy what I am doing); they are always thinking of ways to harm me.
Þeir vinna gegn mér með öllum ráðum og hugsa um það eitt að fella mig.
6 In order to cause trouble for me, they hide and watch everything that I do, waiting for [an opportunity] to kill me [MTY].
Þeir áreita mig, sitja um mig. Þeir liggja í leyni eins og stigamenn, hlusta eftir fótataki mínu og leggja ör á streng.
7 So, God, punish them for the wicked things that they are doing; show that you are angry by defeating those people!
Þeir halda sig sleppa við refsingu, og komast undan, en Drottinn, láttu þá fá makleg málagjöld, annað er ekki réttlátt.
8 You have counted [all] the times that I have been wandering alone/distressed; [it is as though] you have put [all] my tears in a bottle [in order that you can see how much I have cried]. [You have counted my tears and written] the number in your book.
Þú þekkir alla hrakninga mína og tár, já, þekkir þau með tölu!
9 When I call out to you, [my] God, my enemies will be defeated; I know that will happen, because you are fighting for me.
Þegar ég hrópa til þín um hjálp, breytist bardaginn. Óvinir mínir flýja! Þá veit ég að Guð er með mér! Hann liðsinnir mér!
10 I praise/thank you that you do what you have promised; Yahweh, I [will always] praise you for that [DOU].
Með hjálp Guðs mun ég lofa orð hans, já vissulega mun ég lofa orð hans.
11 I trust in you, and as a result, I will not be afraid. I know that humans cannot really [RHQ] harm me!
Ég treysti Guði. Loforð hans eru dásamleg! Ég óttast ekki svikráð mannanna – hvað geta þeir gert mér?!
12 I will bring to you the offering that I promised; I will bring an offering to you to thank you,
Drottinn, ég vil standa við orð mín og þakka þér hjálpina!
13 because you have rescued me from being killed; you have kept me from stumbling. As a result, I will continue to live in your presence in the light that [shines on those who are still] alive (OR, in the light that [enables people to] live).
Þú hefur frelsað mig frá dauða og forðað frá hrösun og þess vegna fæ ég að njóta ljóss og lífs með þér.