< Psalms 47 >

1 You people all [over the world], clap your hands for joy! Shout joyfully to [praise] God!
Komið allar þjóðir! Klappið saman höndum af gleði! Hrópið af fögnuði fyrir Guði!
2 Yahweh, who is much greater than any other god, is awesome; he is the king who rules over all the world!
Drottinn er æðri öllum guðum. Hann er ógurlegur. Honum verður ekki með orðum lýst. Hann er konungur til endimarka jarðarinnar.
3 He enabled us to defeat [the armies of] the people-groups [that lived in Canaan].
Hann hefur beygt þjóðir undir sig
4 He chose for us this land where we now live; we Israeli people [MTY], whom he loves, are proud that we own this land.
og valið úr yndislegt land og gefið okkur, þjóð sinni, Ísrael.
5 God has gone up [into his temple]. The people shouted joyfully and blew trumpets as Yahweh went up.
Guð er stiginn upp með miklu hrópi og hvellum lúðurhljómi.
6 Sing songs to praise our God! Sing to praise him [DOU]! Sing to God, our king!
Lofsyngið Guði, konungi okkar. Já, syngið lofgjörðarsöng fyrir konunginn,
7 God is the one who rules over everything in the world; sing a psalm to him!
konung allrar jarðarinnar. Lofsyngið Guði!
8 God sits on his sacred throne as he rules over the people of [all] ethnic groups.
Hann ríkir yfir þjóðunum. Hann situr á hásæti sínu.
9 The rulers of those people-groups gather as God’s people, the people [descended] from Abraham, [do]. But God has more power than the weapons/shields [of all the kings] on the earth; (he is greatly honored/people honor him) everywhere.
Leiðtogar heimsins koma og taka undir lofgjörðina með lýð Guðs Abrahams. Skjaldarmerki þjóðanna eru sigurtákn hans. Hann er mjög upphafinn. Hann er konungur alls heimsins.

< Psalms 47 >