< Psalms 13 >

1 Yahweh, how long will you continue to forget about me [RHQ]? Will you hide yourself [SYN] from me forever?
Hversu lengi ætlar þú Drottinn að gleyma mér – að eilífu, eða hvað? Ætlar þú sífellt að horfa í aðra átt þegar ég er í nauðum staddur?
2 How long must I endure anguish/worry? Must I be miserable/sad every day? How long will my enemies continue to defeat me?
Hve lengi verð ég að byrgja inni angist mína? Hve lengi eiga óvinir mínir að hreykja sér upp yfir mig?
3 Yahweh my God, look at me and answer me. Enable me to become strong [again] [IDM], and do not allow me to die.
Svara mér Drottinn, Guð minn, og sendu mér ljós þitt, annars er úti um mig!
4 Do not allow my enemies [to boast] saying, “We have defeated him!” Do not allow them to defeat me, with the result that they will rejoice about it!
Þaggaðu niður í óvinum mínum sem segja: „Við höfum sigrað hann!“Láttu þá ekki hlakka yfir því að ógæfa hendi mig.
5 But I trust that you will faithfully love me; I will rejoice when you rescue me.
En, – ég mun treysta þér og miskunn þinni hvað sem á gengur og fagna yfir hjálp þinni!
6 Yahweh, you have done many good things for me, so I will sing to you.
Ég vil lofsyngja Drottni, því að ríkulega blessaði hann mig.

< Psalms 13 >