< Hebrews 6 >

1 therefore to release: leave the/this/who the/this/who beginning the/this/who Christ word upon/to/against the/this/who perfection to bear/lead not again foundation to lay/throw down repentance away from dead work and faith upon/to/against God
Sleppum því nú að rifja enn einu sinni upp undirstöðukenningar kristindómsins. Stígum heldur feti framar, svo að skilningur okkar og þroski aukist eins og kristnum mönnum sæmir. Það ætti að vera óþarfi að ræða frekar um hvað það er að iðrast og trúa á Guð.
2 baptism (teaching *NK(o)*) laying on and/both hand resurrection and/both dead and judgment eternal (aiōnios g166)
Og frekari fræðslu um skírn, handayfirlagningu, upprisu dauðra og eilífan dóm þurfið þið ekki. (aiōnios g166)
3 and this/he/she/it (to do/make: do *NK(o)*) if indeed to permit the/this/who God
Sem sagt, snúum okkur að öðru, ef Drottinn vill, því að ekki er eftir neinu að bíða.
4 unable for the/this/who once to illuminate to taste and/both the/this/who free gift the/this/who heavenly and partaker to be spirit/breath: spirit holy
Ef þið hafið snúið baki við Drottni eftir að hafa öðlast skilning á gleðiboðskapnum, fengið forsmekkinn af gæðum himnanna, öðlast hlutdeild í heilögum anda,
5 and good to taste God declaration power and/both to ensue an age: age (aiōn g165)
reynt blessunina af orði Guðs og fundið mátt hins komandi heims, þá er þýðingarlaust að reyna að leiða ykkur aftur til Drottins. (aiōn g165)
6 and to defect again to restore toward repentance to recrucify themself the/this/who son the/this/who God and to disgrace
Þið getið ekki iðrast á ný, ef þið hafið krossfest son Guðs í annað sinn með því að hafna honum og hæða hann í allra áheyrn.
7 earth: country for the/this/who to drink the/this/who upon/to/against it/s/he to come/go often rain and to give birth to crop suitable that through/because of which and to farm to partake praise away from the/this/who God
Þegar rignt hefur yfir akur og hann borið mikinn ávöxt, þá hefur hann fengið að reyna blessun Guðs.
8 to bring/carry out then a thorn and thistle failing and curse near which the/this/who goal/tax toward burning
En ef þar vex aðeins illgresi endalaust og ekkert annað þá er akurinn talinn ónothæfur og bíður þess eins að eldur verði látinn eyða honum.
9 to persuade then about you beloved the/this/who greater and to have/be salvation if: even though and thus(-ly) to speak
Kæru vinir, þótt ég segi þetta, álít ég ekki að þessi orð mín eigi við ykkur, því að ég hef þá trú að þið berið hinn góða ávöxt hjálpræðisins.
10 no for unjust the/this/who God to forget the/this/who work you and (the/this/who labor *K*) the/this/who love which to show toward the/this/who name it/s/he to serve the/this/who holy: saint and to serve
Þetta segi ég vegna þess að Guð er ekki ósanngjarn. Hvernig ætti hann að geta gleymt erfiði ykkar og kærleikanum sem þið sýnduð honum, og sýnið enn, er þið hjálpið þeim sem á hann trúa?
11 to long for then each you the/this/who it/s/he to show diligence to/with the/this/who assurance the/this/who hope until goal/tax
Okkur er mjög umhugað að þið haldið áfram að sýna öðrum kærleika, já, meðan ævi ykkar endist. Þá munuð þið líka hljóta full laun.
12 in order that/to not dull to be imitator then the/this/who through/because of faith and patience to inherit the/this/who promise
Nú vitið þið á hverju þið eigið von og því munuð þið ekki þreytast í trúnni né heldur verða andlega sljó og rænulaus. Ykkur mun verða umhugað að fylgja fordæmi þeirra, sem fá að höndla allt sem Guð hefur heitið þeim, vegna sterkrar trúar þeirra og þolinmæði.
13 the/this/who for Abraham to profess the/this/who God since according to none to have/be great to swear to swear according to themself
Dæmi um þetta er loforðið sem Guð gaf Abraham. Guð sór við sitt eigið nafn, þar eð ekki var annað æðra, sem hægt var að sverja við,
14 to say (if: surely *N(k)O*) certainly to praise/bless to praise/bless you and to multiply to multiply you
og loforð hans var að hann skyldi blessa Abraham ríkulega, gefa honum son og gera hann að ættföður mikillar þjóðar.
15 and thus(-ly) to have patience to obtain the/this/who promise
Og Abraham beið í þolinmæði þar til Guð að lokum efndi loforðið og gaf honum son – Ísak.
16 a human (on the other hand *k*) for according to the/this/who great to swear and all it/s/he dispute end toward confirmation the/this/who oath
Þegar maður sver eið, þá skírskotar hann til einhvers annars, sem honum er voldugri, svo að sá geti neytt hann til að standa við orð sín eða þá refsað honum, rjúfi hann heit sitt.
17 in/on/among which more excessive to plan the/this/who God to show/prove the/this/who heir the/this/who promise the/this/who unchangeable the/this/who plan it/s/he to guarantee oath
Þannig batt Guð sjálfan sig með eiði, svo að þeir sem hann hafði lofað hjálp, þyrftu engu að kvíða né ættu það á hættu að hann skipti um skoðun.
18 in order that/to through/because of two thing unchangeable in/on/among which unable to lie (the/this/who *n*) God strong encouragement to have/be the/this/who to flee to grasp/seize the/this/who to set before hope
Guð hefur gefið okkur loforð og þar að auki lagt eið við. Þessu tvennu getum við áreiðanlega treyst, því að það er útilokað að Guð segi ósatt. Eftir að hafa nú heyrt um þessa tryggingu Guðs, geta allir verið vissir um að öðlast hjálpræðið, sem hann lofaði þeim.
19 which as/when anchor to have/be the/this/who soul secure and/both and firm and to enter toward the/this/who inner the/this/who curtain
Þessi vissa um að við munum frelsast, er akkeri fyrir sálir okkar, traust og öruggt, sem nær inn fyrir heilagt fortjald himnanna og tengir okkur sjálfum Guði!
20 where(-ever) forerunner above/for me to enter Jesus according to the/this/who order Melchizedek high-priest to be toward the/this/who an age: eternity (aiōn g165)
Þessa leið fór Kristur á undan okkur, til að biðja fyrir okkur sem æðsti prestur, líkur Melkísedek að mætti og dýrð. (aiōn g165)

< Hebrews 6 >