< Psalms 148 >
1 Praise Yahweh - praise Yahweh from the heavens praise him in the heights.
Þið sem búið á himnum, lofið Drottin! Lofið hann í upphæðum!
2 Praise him O all angels his praise him O all (hosts his. *Q(K)*)
Lofið hann allir englar, allar hersveitir himnanna.
3 Praise him O sun and moon praise him O all [the] stars of light.
Lofið hann sól og tungl og allar lýsandi stjörnur.
4 Praise him O heaven of the heavens and the waters which - [are] above the heavens.
Lofið hann hæstu himnar og þú dögg er svífur um háloftin.
5 Let them praise [the] name of Yahweh for he he commanded and they were created.
Allt sem hann hefur skapað lofi nafn hans, því að þegar hann talaði, þá varð það allt til,
6 And he established them for ever for ever a decree he gave and not it will pass away.
hann fékk þeim stað um aldur og ævi, setti þeim lögmál sem þau fá ekki brotið.
7 Praise Yahweh from the earth O sea monsters and all [the] deeps.
Lofið Drottin einnig á jörðu, líka þið skepnur í hafdjúpunum.
8 O fire and hail snow and smoke wind of storm [which] does word his.
Eldur og hagl, snjór, regn, vindur og veður öll, – allt hlýði það Drottni.
9 O mountains and all hills tree[s] of fruit and all cedars.
Allt skal þetta lofa Drottin: fjöll og hæðir, ávaxtatré sem önnur tré,
10 O animal[s] and all livestock creeping thing[s] and bird[s] of wing.
villidýr og búfé, höggormar og fuglar
11 O kings of [the] earth and all peoples of icials and all rulers of [the] earth.
konungar og allar þjóðir, höfðingjar og dómarar,
12 O young men and also young women old [people] with youths.
piltar og stúlkur, aldraðir og börn.
13 Let them praise - [the] name of Yahweh for [is] exalted name his to only him splendor his [is] above earth and heaven.
Sameiginlega skulu þau lofa Drottin, því að hann einn er þess verður og dýrð hans er ofar himni og jörðu.
14 And he has raised up a horn - for people his praise for all faithful [people] his for [the] people of Israel a people kinsmen his praise Yahweh.
Hann hefur gert þjóð sína volduga. Heldur uppi heiðri hinna guðhræddu – lýðs Ísraels, þjóðarinnar sem honum stendur næst. Hallelúja! Dýrð sé Drottni!