< Psalms 120 >

1 A Song of Ascents. Unto Yahweh, in the distress that befell me, I cried—and he answered me.
Ég ákalla Guð í neyð minni og hann hjálpar mér.
2 O Yahweh! rescue thou my soul—from the false lip, from the deceitful tongue.
Drottinn, frelsaðu mig frá svikum og prettum.
3 What shall be given to thee, and what shall be added to thee, thou deceitful tongue?
Þú lygatunga, hver verða örlög þín?
4 The arrows of the hero sharpened, with burning coals of broom.
Oddhvassar örvar munu stinga þig og glóandi kol brenna þig!
5 Woe is me, That I sojourn in Meshek, —That I abide near the tents of Kedar!
Hvílík mæða að búa með óguðlegum!
6 Long, hath my soul had her dwelling with him that hateth peace:
Ég er þreyttur á þeim sem hata friðinn.
7 I, am for peace, and verily I speak, They, are for war!
Ég þrái frið, en þeir elska stríð og láta ráð mín sem vind um eyrun þjóta.

< Psalms 120 >