< Psalms 12 >

1 To the Chief Musician. On the Octave. A Melody of David. O save Yahweh, for the man of lovingkindness, is no more, for the faithful, have vanished, from among the sons of men.
Drottinn! Hjálpa þú! Hinum trúuðu fækkar óðum. Hvar eru þeir sem hægt er að treysta?
2 Deception, speak they, every one with his neighbour, —with lips uttering smooth things—with a heart and a heart, do they speak.
Allir ljúga og iðka svik og pretti, en einlægnin virðist fokin út í veður og vind.
3 May Yahweh cut off All the lips that utter smooth things, —the tongue that speaketh swelling words;
En Drottinn mun ekki fara mjúkum höndum um þá sem iðka ranglæti.
4 Them who say—With our tongue, will we prevail, our lips, are our own, who is our master?
Hann mun útrýma þessum lygurum sem segja: „Við skulum ljúga til um áform okkar, enda ráðum við sjálfir hvað við segjum!“
5 Because of violence done to the poor, because of the crying of the needy, Now, will I arise! O may Yahweh say, —I will place [him] in safety—let him puff at him!
Þessu svarar Drottinn: „Ég mun rísa upp og verja þá kúguðu, fátæku og hrjáðu. Ég mun frelsa þá samkvæmt bænum þeirra.“
6 The words of Yahweh, are words, that are pure, silver refined in a crucible of earth, purified seven times!
Loforð Drottins eru áreiðanleg. Hvert orð á vörum hans er satt og rétt eins og marghreinsað skíragull.
7 Thou, O Yahweh, wilt keep them, —Thou wilt guard him, from this generation unto times age-abiding.
Drottinn, við vitum að þú munt varðveita þitt fólk frá verkum illra manna,
8 On every side, the lawless, march about, —when worthlessness is exalted by the sons of men.
þó svo þeir vaði alls staðar uppi og njóti heiðurs í landinu.

< Psalms 12 >