< Psalms 100 >

1 A Melody for Thanksgiving. Make a joyful noise to Yahweh, all the earth:
Öll veröldin fagni fyrir Drottni!
2 Serve Yahweh with rejoicing, Enter before him, with shouts of triumph.
Þjónið Drottni með gleði, gangið fram fyrir hann með fagnaðarsöng!
3 Know that, Yahweh, he, is God, —He, made us, and not, we ourselves, His people, and the flock of his pasture.
Reynið að skilja hvað í því felst að Drottinn er Guð. Við erum handaverk hans! Fólkið sem hann leiðir.
4 Enter ye his gates, with thanksgiving, his courts, with praise, Give ye thanks to him, bless ye his Name;
Gangið inn um hlið hans með þakkargjörð, í forgarða hans með lofsöng. Þakkið honum, lofið nafn hans.
5 For good is Yahweh, Age-abiding is his lovingkindness, And, unto generation after generation, his faithfulness.
Því að Drottinn er góður! Miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kynslóð til kynslóðar.

< Psalms 100 >