< Psalms 99 >

1 The LORD reigneth; let the peoples tremble: he sitteth upon the cherubim; let the earth be moved.
Drottinn er konungur! Þjóðirnar skjálfi! Hásæti hans stendur miklu ofar englunum. Jörðin nötri í óttablandinni virðingu.
2 The LORD is great in Zion; and he is high above all the peoples.
Drottinn ríkir með hátign á Síon, æðri öllum konungum á jörðu.
3 Let them praise thy great and terrible name: holy is he.
Þeir tigni hans háa og heilaga nafn!
4 The king’s strength also loveth judgment; thou dost establish equity, thou executest judgment and righteousness in Jacob.
Drottinn er voldugur konungur. Hann elskar réttlæti. Réttvísi og heiðarleiki einkenna stjórnarfar hans. Þannig ríkir hann í Ísrael.
5 Exalt ye the LORD our God, and worship at his footstool: holy is he.
Vegsamið Drottin, hinn heilaga Guð! Föllum fram við fótskör hans.
6 Moses and Aaron among his priests, and Samuel among them that call on his name; they called upon the LORD, and he answered them.
Móse og Aron voru prestar hans og Samúel spámaður hans. Þeir báðu til Drottins og hann bænheyrði þá.
7 He spake unto them in the pillar of cloud: they kept his testimonies, and the statute that he gave them.
Úr skýstólpa talaði hann við þá, þeir hlustuðu og hlýddu fyrirmælum hans.
8 Thou answeredst them, O LORD our God: thou wast a God that forgavest them, though thou tookest vengeance of their doings.
Ó, Drottinn, þú ert okkar Guð! Þú svaraðir þeim og fyrirgafst syndir þeirra.
9 Exalt ye the LORD our God, and worship at his holy hill; for the LORD our God is holy.
Tignið Drottin Guð! Tilbiðjið hann í Jerúsalem á fjallinu helga. Hann er heilagur.

< Psalms 99 >