< Psalms 45 >
1 For the Chief Musician; set to Shoshannim; [a Psalm] of the sons of Korah. Maschil. A Song of loves. My heart overfloweth with a goodly matter: I speak the things which I have made touching the king: my tongue is the pen of a ready writer.
Hjarta mitt svellur af fögrum orðum. Ég vil flytja konungi ljóð. Tunga mín er penni hraðritarans, hún flytur langa sögu á augabragði:
2 Thou art fairer than the children of men; grace is poured into thy lips: therefore God hath blessed thee for ever.
Þú ert fegurri en mannanna börn. Blessun streymir um varir þínar. Velþóknun Guðs er yfir þér að eilífu.
3 Gird thy sword upon thy thigh, O mighty one, thy glory and thy majesty.
Þú hetja, tak herklæði þín, máttugur ertu og krýndur ljóma
4 And in thy majesty ride on prosperously, because of truth and meekness [and] righteousness: and thy right hand shall teach thee terrible things.
Sæktu fram! Sigursæll ertu, vörður tryggðar og réttlætis. Gakk fram – máttarverk þín verði á allra vörum!
5 Thine arrows are sharp; the peoples fall under thee; [they are] in the heart of the king’s enemies.
Örvar þínar eru hvesstar, óvinir falla að fótum þér.
6 Thy throne, O God, is for ever and ever: a sceptre of equity is the sceptre of thy kingdom.
Hásæti þitt, ó Guð, stendur um eilífð. Réttlætið er sproti þinn.
7 Thou hast loved righteousness, and hated wickedness: therefore God, thy God, hath anointed thee with the oil of gladness above thy fellows.
Þú elskar hið góða hefur andstyggð á illsku. Því hefur Guð, þinn Guð, sveipað þig gleði sem engan annan.
8 All thy garments [smell of] myrrh, and aloes, [and] cassia; out of ivory palaces stringed instruments have made thee glad.
Skikkja þín ilmar af myrru, alóe og kassíu. Hallir þínar eru skreyttar fílabeini og fyllast af ljúfum tónum.
9 Kings’ daughters are among thy honourable women: at thy right hand doth stand the queen in gold of Ophir.
Konungadætur eru í hópi vinkvenna þinna. Drottningin stendur þér við hlið, fagurlega klædd og skreytt skíra gulli frá Ófír!
10 Hearken, O daughter, and consider, and incline thine ear; forget also thine own people, and thy father’s house;
„Dóttir mín, hlustaðu. Ég vil gefa þér ráð: Gleymdu heimþránni, vertu ekki döpur.
11 So shall the king desire thy beauty: for he is thy Lord; and worship thou him.
Konungurinn elskar þig og gleðst yfir fegurð þinni. Sýndu honum lotningu því hann er herra þinn.
12 And the daughter of Tyre [shall be there] with a gift; even the rich among the people shall entreat thy favour.
Íbúar Týrus, baða þig í gjöfum og auðmenn þjóðarinnar leita hylli þinnar.“
13 The king’s daughter within [the palace] is all glorious: her clothing is inwrought with gold.
Brúðurin – konungsdóttir – bíður í skrauthýsi sínu, íklædd fegursta djásni, kjól skreyttum gulli og perlum.
14 She shall be led unto the king in broidered work: the virgins her companions that follow her shall be brought unto thee.
Fögur er hún! Meyjarnar leiða hana á fund konungs.
15 With gladness and rejoicing shall they be led: they shall enter into the king’s palace.
Þær fara í skrúðgöngu gegnum hliðið. Þarna er höllin!
16 Instead of thy fathers shall be thy children, whom thou shalt make princes in all the earth.
„Synir þínir verða allir konungar og feta í fótspor föður síns. Þeir munu sitja á hásætum víðs vegar um heim!“
17 I will make thy name to be remembered in all generations: therefore shall the peoples give thee thanks for ever and ever.
„Ég mun gera nafn þitt kunnugt meðal allra kynslóða og þjóðir jarðarinnar munu hylla þig að eilífu.“