< Psalms 140 >

1 For the Chief Musician. A Psalm of David. Deliver me, O LORD, from the evil man; preserve me from the violent man:
Ó, Drottinn, frelsaðu mig frá vondum mönnum. Verndaðu mig gegn ofbeldismönnunum
2 Which imagine mischiefs in their heart; continually do they gather themselves together for war.
sem sitja á svikráðum alla daga og vekja ófrið.
3 They have sharpened their tongue like a serpent; adders’ poison is under their lips. (Selah)
Orð þeirra eru eins og eitruð höggormsbit.
4 Keep me, O LORD, from the hands of the wicked; preserve me from the violent man: Who have purposed to thrust aside my steps.
Varðveittu mig gegn ofbeldi þeirra og svikráðum.
5 The proud have hid a snare for me, and cords; they have spread a net by the way side; they have set gins for me. (Selah)
Þessir ofríkismenn hafa lagt gildru fyrir mig, sett út snöru sína. Þeir bíða þess að geta kastað yfir mig neti, flækja mig í möskva sína.
6 I said unto the LORD, Thou art my God: give ear unto the voice of my supplications, O LORD.
Ó, Drottinn, þú ert minn Guð! Hlustaðu á grátbeiðni mína!
7 O GOD the Lord, the strength of my salvation, thou hast covered my head in the day of battle.
Láttu ekki svikráð níðinganna heppnast.
8 Grant not, O LORD, the desires of the wicked; further not his evil device; [lest] they exalt themselves. (Selah)
Láttu þá ekki ná árangri eða hreykja sér hátt.
9 As for the head of those that compass me about, let the mischief of their own lips cover them.
Svikráð þeirra komi þeim sjálfum í koll!
10 Let burning coals fall upon them: let them be cast into the fire; into deep pits, that they rise not up again.
Eldsglóðum rigni yfir þá. Steyptu þeim í gjár sem þeir komast ekki úr.
11 An evil speaker shall not be established in the earth: evil shall hunt the violent man to overthrow him.
Láttu lygara einskis ávinnings njóta í landi okkar, en refsaðu þeim í skyndi.
12 I know that the LORD will maintain the cause of the afflicted, and the right of the needy.
Drottinn mun örugglega rétta hlut fólks sem þolað hefur ofsóknir þeirra, hann mun flytja mál hinna snauðu.
13 Surely the righteous shall give thanks unto thy name: the upright shall dwell in thy presence.
Hinir guðhræddu þakka þér. Þeir fá að lifa í nálægð þinni.

< Psalms 140 >