< John 2 >

1 And the third day there was a marriage in Cana of Galilee; and the mother of Jesus was there:
Tveim dögum síðar var móðir Jesú boðin í brúðkaup til bæjarins Kana í Galíleu.
2 and Jesus also was bidden, and his disciples, to the marriage.
Jesús var einnig boðinn, ásamt lærisveinum sínum.
3 And when the wine failed, the mother of Jesus saith unto him, They have no wine.
Meðan á veislunni stóð kláraðist vínið. Móðir Jesú gekk þá til hans og sagði honum þessi vandræði.
4 And Jesus saith unto her, Woman, what have I to do with thee? mine hour is not yet come.
„Ég get ekki hjálpað þér núna, “sagði hann, „minn tími er enn ekki kominn.“
5 His mother saith unto the servants, Whatsoever he saith unto you, do it.
En móðir hans sagði við þjónana: „Gerið allt eins og hann segir ykkur.“
6 Now there were six waterpots of stone set there after the Jews’ manner of purifying, containing two or three firkins apiece.
Þarna stóðu sex steinker, sem notuð voru við ákveðna trúarsiði, og tók hvert þeirra um hundrað lítra.
7 Jesus saith unto them, Fill the waterpots with water. And they filled them up to the brim.
Jesús sagði nú þjónunum að fylla þau af vatni. Að því búnu sagði hann: „Takið nú smásopa af þessu og færið veislustjóranum.“
8 And he saith unto them, Draw out now, and bear unto the ruler of the feast. And they bare it.
9 And when the ruler of the feast tasted the water now become wine, and knew not whence it was (but the servants which had drawn the water knew), the ruler of the feast calleth the bridegroom,
Þegar veislustjórinn bragðaði á vatninu, sem nú var orðið að víni, varð hann undrandi því hann vissi ekki hvaðan það var komið (þótt þjónarnir vissu það). Hann kallaði þá á brúðgumann.
10 and saith unto him, Every man setteth on first the good wine; and when [men] have drunk freely, [then] that which is worse: thou hast kept the good wine until now.
„Þetta er frábært vín!“sagði hann. „En þú ert ekki eins og aðrir. Flestir bera fyrst fram besta vínið, en þegar menn eru orðnir ölvaðir og kæra sig ekki um meira, þá eru teknar fram ódýru tegundirnar. Þú hefur hins vegar geymt það besta þar til síðast.“
11 This beginning of his signs did Jesus in Cana of Galilee, and manifested his glory; and his disciples believed on him.
Þetta fyrsta kraftaverk sitt gerði Jesús í Kana í Galíleu og opinberaði með því dýrð sína. Það varð til þess að lærisveinarnir trúðu að hann væri Kristur.
12 After this he went down to Capernaum, he, and his mother, and [his] brethren, and his disciples: and there they abode not many days.
Eftir brúðkaupið fór Jesús til Kapernaum, ásamt móður sinni, bræðrum og lærisveinum, og voru þau þar í nokkra daga.
13 And the passover of the Jews was at hand, and Jesus went up to Jerusalem.
Nú leið að páskum og hélt Jesús því til Jerúsalem.
14 And he found in the temple those that sold oxen and sheep and doves, and the changers of money sitting:
Á musterissvæðinu sá hann kaupmenn sem seldu nautgripi, kindur og dúfur, er nota átti sem fórnardýr. Þar sátu einnig menn við borð og skiptu peningum.
15 and he made a scourge of cords, and cast all out of the temple, both the sheep and the oxen; and he poured out the changers’ money, and overthrew their tables;
Jesús bjó þá til svipu úr köðlum og rak þá alla út, einnig féð og nautgripina, dreifði smápeningum þeirra sem skiptu myntinni, út um allt gólf og velti um borðum þeirra.
16 and to them that sold the doves he said, Take these things hence; make not my Father’s house a house of merchandise.
Því næst gekk hann til dúfnasalanna og sagði við þá: „Út með þetta! Þið hafið ekkert leyfi til að breyta húsi föður míns í markað!“
17 His disciples remembered that it was written, The zeal of thine house shall eat me up.
Þetta minnti lærisveinana á spádóm í Biblíunni, sem þannig hljóðar: „Umhyggja fyrir húsi Guðs mun ekki láta mig í friði.“
18 The Jews therefore answered and said unto him, What sign shewest thou unto us, seeing that thou doest these things?
„Hvaða rétt hefur þú til að reka þá út?“spurðu leiðtogar fólksins hranalega. „Ef þú hefur vald þitt frá Guði, sýndu okkur þá kraftaverk því til sönnunar.“
19 Jesus answered and said unto them, Destroy this temple, and in three days I will raise it up.
„Já, “svaraði Jesús, „þetta kraftaverk skuluð þið fá: Brjótið þennan helgidóm niður og ég mun reisa hann á þrem dögum!“
20 The Jews therefore said, Forty and six years was this temple in building, and wilt thou raise it up in three days?
„Hvað þá!“hrópuðu þeir. „Það tók fjörutíu og sex ár að byggja þetta musteri, en þykist þú geta reist það á þrem dögum?“
21 But he spake of the temple of his body.
Með orðinu „helgidómur“átti Jesús við líkama sinn.
22 When therefore he was raised from the dead, his disciples remembered that he spake this; and they believed the scripture, and the word which Jesus had said.
Eftir upprisu hans minntust lærisveinar hans þessara orða, og skildu að það sem hann tilnefndi úr Biblíunni, átti við hann sjálfan og rættist allt.
23 Now when he was in Jerusalem at the passover, during the feast, many believed on his name, beholding his signs which he did.
Kraftaverkin sem Jesús gerði í Jerúsalem yfir páskahátíðina, sannfærðu marga um að hann væri í raun og veru Kristur.
24 But Jesus did not trust himself unto them, for that he knew all men,
En hann treysti ekki þessu fólki, því að hann þekkti hugsanir þess fullkomlega og vissi hve menn eru fljótir að skipta um skoðun!
25 and because he needed not that any one should bear witness concerning man; for he himself knew what was in man.

< John 2 >