< Revelation 15 >

1 And I saw another sign in heaven, great and marvelous seven angels, having seven plagues, which are the last, because in them is completed the wrath of God.
Nú sá ég aðra mikilfenglega sýn á himnum og átti hún að sýna ókomna atburði. Sjö englum var falið að leiða síðustu sjö plágurnar yfir jörðina og þá loks yrði reiði Guðs fullnægt.
2 And I saw as it were a sea of glass mingled with fire, and those who had gained the victory over the beast, and over his image, and over the number of his name, standing at the sea of glass, having harps of God.
Framundan mér var eitthvað sem líktist glerhafi og var eins og eldur léki um það. Á hafinu stóðu allir þeir, sem unnið höfðu sigur á dýrinu, á líkneski þess og merki þess. Allt þetta fólk hélt á hörpum Guðs
3 And they sing the song of Moses the servant of God, and the song of the Lamb, saying: Great and marvelous are thy works, Lord God Almighty; just and true are thy ways, thou King of the nations;
og það söng ljóð Móse, þjóns Guðs, og söng lambsins: Mikil og stórkostleg eru verk þín, Drottinn Guð hinn alvaldi. Vegir þínir eru réttlátir og sannir, þú ert konungur aldanna! Drottinn! Hver er sá sem ekki tignar og óttast nafn þitt? Þú einn ert heilagur! Allar þjóðir munu koma og tilbiðja þig því öllum eru augljós réttlætisverk þín.
4 who shall not fear, O Lord, and glorify thy name? for thou only art holy; for all nations shall come and worship before thee, because thy judgments are made manifest.
5 And after these things I saw, and the temple of the tabernacle of the testimony in heaven was opened;
Þá leit ég upp og sá að herbergið, sem kallast hið allra helgasta í musterinu, var opið!
6 and the seven angels who had the seven plagues came forth, clothed in pure shining linen, and girded about the breasts with golden girdles.
Englarnir sjö, sem falið hafði verið að leiða fram plágurnar sjö, komu nú út úr musterinu. Þeir voru klæddir skjannahvítum fötum og höfðu gullbelti um brjóst sér.
7 And one of the four living creatures gave to the seven angels seven golden vials, full of the wrath of God, who liveth for ever and ever. (aiōn g165)
Verurnar fjórar réttu þeim hverjum um sig eina gullskál. Skálarnar voru fullar af reiði Guðs, hans sem lifir um aldir alda. (aiōn g165)
8 And the temple was filled with smoke from the glory of God, and from his power; and no one was able to enter the temple, till the seven plagues of the seven angels were completed.
Reykurinn af dýrð Guðs og mætti hans fyllti musterið, en þangað inn fékk enginn að fara, fyrr en englarnir sjö höfðu lokið við að hella úr reiðiskálunum sjö.

< Revelation 15 >