< Psalms 124 >
1 “A psalm of the steps, or the goings up. By David.” If the LORD had not been for us, Now may Israel say,
Hefði það ekki verið Drottinn sem með okkur var þetta skulu allir í Ísrael játa – hefði það ekki verið Drottinn,
2 If the LORD had not been for us, When men rose up against us,
þá hefðu óvinirnir gleypt okkur lifandi,
3 Then had they swallowed us up alive, When their wrath burned against us;
útrýmt okkur í heiftarreiði sinni.
4 Then the waters had overwhelmed us; The stream had gone over our soul;
Við hefðum skolast burt á augabragði,
5 The proud waters had gone over our soul.
horfið í strauminn.
6 Blessed be the LORD, Who hath not given us a prey to their teeth!
Lofaður sé Drottinn, hann bjargaði okkur úr klóm þeirra.
7 We have escaped like a bird from the snare of the fowler; The snare is broken, and we have escaped.
Við sluppum eins og fugl úr snöru veiðimanns. Snaran gaf sig og við flugum burt!
8 Our help is in the name of the LORD, Who made heaven and earth.
Hjálp okkar kemur frá Drottni sem skapaði himin og jörð.