< Psalms 130 >
1 [A Song of Ascents.] Out of the depths I have cried to you, YHWH.
Ó, Drottinn, ég er í nauðum staddur, heyrðu hróp mitt!
2 YHWH, hear my voice. Let your ears be attentive to the voice of my petitions.
Hlustaðu á mig! Svaraðu og hjálpaðu mér!
3 If you, JAH, kept a record of sins, YHWH, who could stand?
Drottinn, ef þú rifjaðir sífellt upp syndir okkar, hver fengi þá staðist?
4 But there is forgiveness with you, so that you may be revered.
En þú fyrirgefur! Getum við annað en óttast þig og elskað?
5 I wait for YHWH. My soul waits. I hope in his word.
Og þess vegna bið ég og vona og treysti hjálp Guðs, því að hann hefur lofað að hjálpa.
6 My soul longs for YHWH more than watchmen long for the morning; more than watchmen for the morning.
Næturverðirnir þrá nýjan dag, en ég þrái Drottin enn meira!
7 Israel, hope in YHWH, for with YHWH there is loving kindness. With him is abundant redemption.
Ísrael, treystu Drottni því að hann er góður og miskunnsamur og veitir gnægð lausnar.
8 He will redeem Israel from all their sins.
Hann mun sjálfur leysa Ísrael frá öllum misgjörðum hans.