< Psalms 11 >
1 [For the Chief Musician. By David.] In YHWH, I take refuge. How can you say to my soul, "Flee as a bird to your mountain."
Hvernig getið þið sagt: „Flýðu til fjallanna og leitaðu skjóls!?“Vitið þið ekki að ég treysti því að Drottinn muni hjálpa mér.
2 For, look, the wicked bend their bows. They set their arrows on the strings, that they may shoot in darkness at the upright in heart.
Óguðlegir leggja ör á streng, spenna boga sína og miða úr launsátri á lýð Guðs.
3 If the foundations are destroyed, what can the righteous do?
Menn segja: „Lögin hafa verið afnumin! Hinir réttlátu verða að forða sér.“
4 YHWH is in his holy temple. YHWH is on his throne in heaven. His eyes look upon the poor. His eyes examine the descendants of Adam.
En, Drottinn er enn í sínu heilaga musteri. Hann ríkir enn frá himnum. Hann fylgist grannt með öllu sem gerist á jörðu.
5 YHWH examines the righteous, but the wicked and the one who loves violence his soul hates.
Hann prófar bæði trúaða og vantrúaða. Hann fyrirlítur þá sem elska ofbeldi.
6 On the wicked he will rain blazing coals; fire, sulfur, and scorching wind shall be the portion of their cup.
Hann mun senda eld og brennistein yfir illgjörðamennina og svíða þá með glóheitum vindi.
7 For YHWH is righteous. He loves righteousness. The upright shall see his face.
Því að Guð er réttlátur og hefur mætur á góðum verkum. Hinir hjartahreinu munu sjá auglit hans.