< Psalms 95 >
1 Oh come, let's sing to the LORD. Let's shout aloud to the rock of our salvation.
Komið! Við skulum lofsyngja Drottni! Hrópum gleðióp til heiðurs kletti hjálpræðisins!
2 Let's come before his presence with thanksgiving. Let's extol him with songs.
Komum fram fyrir hann með þakkargjörð, syngjum honum lofgjörðarsálm.
3 For the LORD is a great God, a great King above all gods.
Því að Drottinn er mikill Guð og æðri öllum sem menn kalla guði.
4 In his hand are the deep places of the earth. The heights of the mountains are also his.
Hann hefur upphugsað djúp jarðar og hannað hin hæstu fjöll.
5 The sea is his, and he made it. His hands formed the dry land.
Hann gerði hafið og myndaði þurrlendið, allt er hans!
6 Oh come, let's worship and bow down. Let's kneel before the LORD, our Maker,
Komið! Föllum fram fyrir Drottni, skapara okkar,
7 for he is our God. We are the people of his pasture, and the sheep in his care. Today, if you would hear his voice.
því að hann er okkar Guð. Við erum hjörðin hans og hann er hirðir okkar. Ó, að þið vilduð heyra kall hans í dag og koma til hans.
8 Do not harden your heart, as at Meribah, as in the day of Massah in the wilderness,
Forherðið ekki hjörtu ykkar eins og Ísraelsmenn gerðu hjá Meriba og Massa í eyðimörkinni.
9 when your fathers tempted me, tested me, and saw my work.
Þar drógu feður ykkar orð mín í efa – sömu menn og sáu mig gera mörg kraftaverk. Þeir freistuðu mín, kvörtuðu og reyndu á þolinmæði mína.
10 For forty years I loathed that generation, and said, "It is a people who go astray in their heart, and they do not know my ways."
„Í fjörutíu ár hafði ég viðbjóð á þessari kynslóð, “segir Drottinn Guð. „Hjörtu þeirra allra voru langt í burtu frá mér og ekki vildu þeir halda lög mín.
11 Therefore I swore in my wrath, "They won't enter into my rest."
Þá hét ég því að þeir skyldu aldrei komast inn í fyrirheitna landið, staðinn sem ég hafði ætlað þeim til hvíldar.“