< Psalms 29 >
1 [A Psalm by David.] Ascribe to the LORD, you sons of the mighty, ascribe to the LORD glory and strength.
Þið englar Drottins, lofið hann í mætti hans og dýrð!
2 Ascribe to the LORD the glory due to his name. Worship the LORD in holy array.
Lofið hann í mikilleik dýrðar hans, þeirri dýrð er stafar af nafni hans. Tilbiðjið hann í helgum skrúða.
3 The voice of the LORD is on the waters. The God of glory thunders, even the LORD on many waters.
Raust Drottins fyllir himininn, hún kveður við eins og þruma!
4 The voice of the LORD is powerful. The voice of the LORD is full of majesty.
Rödd hans hljómar kröftuglega, hún hljómar af mikilleik og tign.
5 The voice of the LORD breaks the cedars. Yes, the LORD breaks in pieces the cedars of Lebanon.
Hún fellir sedrustrén til jarðar og klýfur hin hávöxnu tré í Líbanon. Raust Drottins skekur fjöllin í Líbanon og hristir Hermonfjall.
6 He makes them also to skip like a calf; Lebanon and Sirion like a young, wild ox.
Hans vegna hoppa þau um eins og ungir kálfar!
7 The voice of the LORD strikes with flashes of lightning.
Rödd Drottins kveður við í eldingunni
8 The voice of the LORD shakes the wilderness. The LORD shakes the wilderness of Kadesh.
og endurómar í eyðimörkinni sem nötrar endanna á milli.
9 The voice of the LORD makes the large trees tremble, and strips the forests bare. In his temple everything says, "Glory."
Raust Drottins skekur skógartrén, feykir burt laufi þeirra og lætur hindirnar bera fyrir tímann. Allir þeir sem standa í helgidómi hans segja: „Dýrð! Já, dýrð sé Drottni!“
10 The LORD sat enthroned at the Flood. Yes, the LORD sits as King forever.
Flóðið mikla var ógurlegt, en Drottinn er enn meiri! Og enn birtir hann mátt sinn og kraft.
11 The LORD will give strength to his people. The LORD will bless his people with peace.
Hann mun veita lýð sínum styrkleik og blessa hann með friði og velgengni.