< Psalms 136 >
1 Give thanks to the LORD, for he is good; for his loving kindness endures forever.
Þakkið Drottni, því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu!
2 Give thanks to the God of gods; for his loving kindness endures forever.
Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
3 Give thanks to the Lord of lords; for his loving kindness endures forever:
Þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
4 To him who alone does great wonders; for his loving kindness endures forever:
Lofið hann sem einn gjörir furðuverk, því að miskunn hans varir að eilífu.
5 To him who by understanding made the heavens; for his loving kindness endures forever:
Lofið hann sem skapaði himininn, því að miskunn hans varir að eilífu.
6 To him who spread out the earth above the waters; for his loving kindness endures forever:
Lofið hann sem aðskildi höf og lönd, því að miskunn hans varir að eilífu.
7 To him who made the great lights; for his loving kindness endures forever:
Lofið hann sem skapaði ljósgjafa himinsins, því að miskunn hans varir að eilífu.
8 The sun to rule by day; for his loving kindness endures forever;
Sólina til að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu
9 The moon and stars to rule by night; for his loving kindness endures forever:
og tunglið og stjörnurnar til að ráða um nætur, því að miskunn hans varir að eilífu.
10 To him who struck down the Egyptian firstborn; for his loving kindness endures forever;
Lofið Guð sem laust frumburði Egypta, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
11 And brought out Israel from among them; for his loving kindness endures forever;
Hann leiddi þá út með mætti sínum og sinni voldugu hendi,
12 With a strong hand, and with an outstretched arm; for his loving kindness endures forever:
því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
13 To him who divided the Red Sea apart; for his loving kindness endures forever;
Lofið Drottin sem opnaði þeim leið gegnum Rauðahafið,
14 And made Israel to pass through its midst; for his loving kindness endures forever;
því að miskunn hans – varir að eilífu,
15 But shook off Pharaoh and his army in the Red Sea; for his loving kindness endures forever:
en drekkti í hafinu hersveitum faraós, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
16 To him who led his people through the wilderness; for his loving kindness endures forever:
Lofið hann sem leiddi lýð sinn yfir auðnina, því að miskunn hans varir að eilífu.
17 To him who struck great kings; for his loving kindness endures forever;
Lofið hann sem frelsaði lýð sinn undan voldugum konungum, því að miskunn hans varir að eilífu
18 And killed mighty kings; for his loving kindness endures forever:
og laust þá til dauða, þessa óvini Ísraels, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu:
19 Sihon king of the Amorites; for his loving kindness endures forever;
Síhon, Amoríta-konung, því að miskunn Guðs við Ísrael varir að eilífu
20 Og king of Bashan; for his loving kindness endures forever;
– og Óg, konung í Basan – því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
21 And gave their land as an inheritance; for his loving kindness endures forever;
Guð gaf Ísrael lönd þessara konunga til eilífrar eignar, því að miskunn hans varir að eilífu.
22 Even a heritage to Israel his servant; for his loving kindness endures forever:
Já, þau skyldu verða varanleg gjöf til Ísrael, þjóns hans, því að miskunn hans varir að eilífu.
23 Who remembered us in our low estate; for his loving kindness endures forever;
Hann minntist okkar í eymd okkar, því að miskunn hans varir að eilífu
24 And has delivered us from our adversaries; for his loving kindness endures forever:
og frelsaði okkur frá óvinum okkar, því að miskunn hans varir að eilífu.
25 Who gives food to every creature; for his loving kindness endures forever.
Hann gefur fæðu öllu því sem lifir, því að miskunn hans varir að eilífu.
26 Oh give thanks to the God of heaven; for his loving kindness endures forever.
Já, færið Guði himnanna þakkir, því að miskunn hans varir að eilífu!