< Psalms 11 >
1 [For the Chief Musician. By David.] In the LORD, I take refuge. How can you say to my soul, "Flee as a bird to your mountain."
Hvernig getið þið sagt: „Flýðu til fjallanna og leitaðu skjóls!?“Vitið þið ekki að ég treysti því að Drottinn muni hjálpa mér.
2 For, look, the wicked bend their bows. They set their arrows on the strings, that they may shoot in darkness at the upright in heart.
Óguðlegir leggja ör á streng, spenna boga sína og miða úr launsátri á lýð Guðs.
3 If the foundations are destroyed, what can the righteous do?
Menn segja: „Lögin hafa verið afnumin! Hinir réttlátu verða að forða sér.“
4 The LORD is in his holy temple. The LORD is on his throne in heaven. His eyes look upon the poor. His eyes examine the descendants of Adam.
En, Drottinn er enn í sínu heilaga musteri. Hann ríkir enn frá himnum. Hann fylgist grannt með öllu sem gerist á jörðu.
5 The LORD examines the righteous, but the wicked and the one who loves violence his soul hates.
Hann prófar bæði trúaða og vantrúaða. Hann fyrirlítur þá sem elska ofbeldi.
6 On the wicked he will rain blazing coals; fire, sulfur, and scorching wind shall be the portion of their cup.
Hann mun senda eld og brennistein yfir illgjörðamennina og svíða þá með glóheitum vindi.
7 For the LORD is righteous. He loves righteousness. The upright shall see his face.
Því að Guð er réttlátur og hefur mætur á góðum verkum. Hinir hjartahreinu munu sjá auglit hans.