< Psalms 130 >

1 [A Song of Ascents.] Out of the depths I have cried to you, LORD.
Ó, Drottinn, ég er í nauðum staddur, heyrðu hróp mitt!
2 LORD, hear my voice. Let your ears be attentive to the voice of my petitions.
Hlustaðu á mig! Svaraðu og hjálpaðu mér!
3 If you, LORD, kept a record of sins, LORD, who could stand?
Drottinn, ef þú rifjaðir sífellt upp syndir okkar, hver fengi þá staðist?
4 But there is forgiveness with you, so that you may be revered.
En þú fyrirgefur! Getum við annað en óttast þig og elskað?
5 I wait for the LORD. My soul waits. I hope in his word.
Og þess vegna bið ég og vona og treysti hjálp Guðs, því að hann hefur lofað að hjálpa.
6 My soul longs for the LORD more than watchmen long for the morning; more than watchmen for the morning.
Næturverðirnir þrá nýjan dag, en ég þrái Drottin enn meira!
7 Israel, hope in the LORD, for with the LORD there is loving kindness. With him is abundant redemption.
Ísrael, treystu Drottni því að hann er góður og miskunnsamur og veitir gnægð lausnar.
8 He will redeem Israel from all their sins.
Hann mun sjálfur leysa Ísrael frá öllum misgjörðum hans.

< Psalms 130 >