< Psalms 1 >
1 Blessed is the one who doesn't follow the advice of the wicked, or take the path of sinners, or join in with scoffers.
Mikil er gæfa þess manns sem ekki fer að ráðum óguðlegra, ekki á félagsskap við syndara sem hæða Guð,
2 But his delight is in the law of the LORD, and on his law he meditates day and night.
heldur hefur unun af því að hlýða Drottni og íhuga orð hans dag og nótt, og þannig nálgast hann sífellt meira.
3 He will be like a tree planted by the streams of water, that brings forth its fruit in its season, whose leaf also does not wither, and whatever he does shall prosper.
Hann líkist tré sem stendur við rennandi læk og ber sætan ávöxt sinn á réttum tíma og blöð þess visna ekki. Slíkum manni tekst allt vel.
4 Not so with the wicked; instead, they are like the chaff which the wind drives away.
En hvað með syndarana? Það er önnur saga! Þeir fjúka burt eins og hismi undan vindi.
5 Therefore the wicked shall not stand in the judgment, nor sinners in the congregation of the righteous.
Þeir munu ekki standast á degi dómsins né heldur í söfnuði réttlátra.
6 For the LORD knows the way of the righteous, but the way of the wicked shall perish.
Drottinn vakir yfir lífi og áformum hinna trúuðu, en vegur óguðlegra endar í vegleysu.