< Psalms 93 >
1 The LORD reigns. He is clothed with majesty. The LORD is armed with strength. The world also is established. It can't be moved.
Drottinn er konungur! Hann er íklæddur mætti og dýrð. Heimurinn allur er hásæti hans.
2 Your throne is established from long ago. You are from everlasting.
Ó, Drottinn, þú hefur ríkt frá örófi alda.
3 The floods have lifted up, LORD, the floods have lifted up their voice. The floods lift up their waves.
Brimöldur hafsins boða dýrð þína.
4 More majestic than the sounds of many waters, more majestic than the breakers of the sea, the LORD on high is majestic.
En þú ert meiri en voldugar öldur sem brotna við strendur úthafanna!
5 Your statutes stand firm. Holiness adorns your house, LORD, forevermore.
Skipunum þínum fær enginn breytt og heilagleiki er einkenni húss þíns að eilífu.