< Psalms 48 >
1 [A Song. A Psalm by the sons of Korah.] Great is the LORD, and greatly to be praised, in the city of our God, in his holy mountain.
Mikill er Drottinn! Vegsömum hann, já lofum hann! Hann býr á sínu helga fjalli í Jerúsalem.
2 Beautiful in elevation, the joy of the whole earth, is Mount Zion, in the far north, the city of the great King.
Fallegt er Síonfjall í norðri. Fjallið sem þjóðin elskar, þar sem konungurinn mikli býr.
3 God has shown himself in her citadels as a refuge.
Drottinn sjálfur er verndari Jerúsalem.
4 For, look, the kings assembled themselves, they passed by together.
Konungar jarðarinnar sátu þar ráðstefnu. Þeir skoðuðu borgina.
5 They saw it, then they were amazed. They were dismayed. They hurried away.
Þeir urðu agndofa, hræddir og flýðu.
6 Trembling took hold of them there, pain, as of a woman in travail.
Hátign Jerúsalem skelfdi þá. Þeir urðu magnþrota eins og kona sem fæðir barn!
7 With the east wind, you break the ships of Tarshish.
Því að með austanvindinum einum tortímir þú heilum her!
8 As we have heard, so we have seen, in the city of the LORD of hosts, in the city of our God. God will establish it forever. (Selah)
Dýrð þín, Jerúsalem, er á allra vörum. Þú ert borgin þar sem Guð býr, hann sem ríkir yfir hersveitum himinsins. Við höfum séð hana eigin augum! Guð hefur reist Jerúsalem. Hún mun standa að eilífu.
9 We have thought about your loving kindness, God, in the midst of your temple.
Drottinn, í musterinu hugleiðum við kærleika þinn.
10 As is your name, God, so is your praise to the farthest parts of the earth. Your right hand is full of righteousness.
Nafn þitt er þekkt um alla jörðina. Þú ert lofaður um víða veröld vegna hjálpræðis þíns. Vegsemd þín breiðist um allan heim því alls staðar framkvæmir þú réttlætisverk.
11 Let Mount Zion be glad. Let the daughters of Judah rejoice, Because of your judgments.
Gleð þig, Jerúsalem! Gleð þig Júdaættkvísl! Því að Guð mun vissulega láta þig ná rétti þínum.
12 Walk about Zion, and go around her. Number its towers.
Komið og skoðið borgina! Gangið um og teljið turnana!
13 Consider her defenses. Consider her palaces, that you may tell it to the next generation.
Lítið á múrinn og sjáið hallirnar og segið komandi kynslóð frá því að slíkur sé Drottinn!
14 For this God is our God forever and ever. He will guide us forever.
Hann mun leiða okkur um aldur og ævi.