< Psalms 46 >
1 TO THE OVERSEER. BY SONS OF KORAH. FOR GIRLS’ [VOICES]. A SONG. God [is] our refuge and strength, A most sure help in adversities.
Guð er mér hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum.
2 Therefore we do not fear in the changing of earth, And in the slipping of mountains Into the heart of the seas.
Þess vegna óttumst við ekki, þótt heimurinn farist og fjöllin steypist í hafið.
3 Roar—troubled are its waters, Mountains shake in its pride. (Selah)
Hafið æði og freyði, fjöllin nötri og skjálfi!
4 A river—its streams make glad the city of God, Your holy place of the dwelling places of the Most High.
Lækir gleðinnar streyma frá borg Guðs – frá heilögum bústað Guðs hins hæsta.
5 God [is] in her midst—she is not moved, God helps her at the turn of the morning!
Hér býr Guð, hún mun ekki haggast. Þegar þörf er á, kemur Guð henni til hjálpar.
6 Nations have been troubled, Kingdoms have been moved, He has given forth with His voice—earth melts.
Þjóðir risu upp og létu ófriðlega en þegar Guð talaði varð heimurinn að þagna og jörðin nötraði.
7 YHWH of Hosts [is] with us, The God of Jacob [is] a tower for us. (Selah)
Drottinn, hann sem ræður hersveitum himinsins, er hér! Hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er kominn til að hjálpa.
8 Come, see the works of YHWH, Who has done astonishing things in the earth,
Komið og sjáið máttarverk hans á jörðinni.
9 Causing wars to cease, To the end of the earth, He shatters the bow, And He has cut apart the spear, He burns chariots with fire.
Hann stöðvar styrjaldir um víða veröld, brýtur vopnin og kastar á eld.
10 Desist, and know that I [am] God, I am exalted among nations, I am exalted in the earth.
„Þögn! Standið kyrr! Vitið að ég er Guð! Allar þjóðir heims syni mér lotningu.“
11 YHWH of hosts [is] with us, The God of Jacob [is] a tower for us! (Selah)
Drottinn hersveita himinsins er hér, hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er hér til að frelsa!