< Psalms 131 >
1 A SONG OF THE ASCENTS. BY DAVID. YHWH, my heart has not been haughty, Nor have my eyes been high, Nor have I walked in great things, And in things too wonderful for me.
Drottinn, ég er hvorki stoltur né hrokafullur. Ég álít sjálfan mig ekki betri en aðra. Ég læt ekki sem ég viti alla hluti.
2 Have I not compared, and kept my soul silent, As a weaned one by its mother? As a weaned one by me [is] my soul.
Ég er hljóður fyrir Drottni, eins og barn sem vanið hefur verið af brjósti. Ég er hættur að suða og nauða.
3 Israel waits on YHWH, From now on, and for all time!
Ísrael, ver þú hljóður og treystu Drottni, nú og ævinlega.