< Psalms 136 >
1 O give thanks unto the Lord; for he is good; for to eternity endureth his kindness.
Þakkið Drottni, því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu!
2 O give thanks unto the God of gods; for to eternity endureth his kindness.
Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
3 O give thanks to the Lord of lords; for to eternity endureth his kindness.
Þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
4 To him who doth great wonders alone; for to eternity endureth his kindness.
Lofið hann sem einn gjörir furðuverk, því að miskunn hans varir að eilífu.
5 To him that made the heavens with understanding; for to eternity endureth his kindness.
Lofið hann sem skapaði himininn, því að miskunn hans varir að eilífu.
6 To him that stretched out the earth above the waters; for to eternity endureth his kindness.
Lofið hann sem aðskildi höf og lönd, því að miskunn hans varir að eilífu.
7 To him that made great lights; for to eternity endureth his kindness;
Lofið hann sem skapaði ljósgjafa himinsins, því að miskunn hans varir að eilífu.
8 The sun for the rule by day; for to eternity endureth his kindness;
Sólina til að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu
9 The moon and stars for the rule by night; for to eternity endureth his kindness.
og tunglið og stjörnurnar til að ráða um nætur, því að miskunn hans varir að eilífu.
10 To him that smote Egypt in their first-born; for to eternity endureth his kindness;
Lofið Guð sem laust frumburði Egypta, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
11 And brought out Israel from the midst of them; for to eternity endureth his kindness;
Hann leiddi þá út með mætti sínum og sinni voldugu hendi,
12 With a strong hand, and with an outstretched arm; for to eternity endureth his kindness.
því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
13 To him who divided the Red Sea into parts; for to eternity endureth his kindness;
Lofið Drottin sem opnaði þeim leið gegnum Rauðahafið,
14 And caused Israel to pass through the midst of it; for to eternity endureth his kindness;
því að miskunn hans – varir að eilífu,
15 But overthrew Pharaoh and his host in the Red Sea; for to eternity endureth his kindness.
en drekkti í hafinu hersveitum faraós, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
16 To him who led his people through the wilderness; for to eternity endureth his kindness.
Lofið hann sem leiddi lýð sinn yfir auðnina, því að miskunn hans varir að eilífu.
17 To him who smote great kings; for to eternity endureth his kindness;
Lofið hann sem frelsaði lýð sinn undan voldugum konungum, því að miskunn hans varir að eilífu
18 And slew mighty kings; for to eternity endureth his kindness.
og laust þá til dauða, þessa óvini Ísraels, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu:
19 Even Sichon the king of the Emorites; for to eternity endureth his kindness;
Síhon, Amoríta-konung, því að miskunn Guðs við Ísrael varir að eilífu
20 And 'Og the king of Bashan; for to eternity endureth his kindness;
– og Óg, konung í Basan – því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
21 And gave their land as an inheritance; for to eternity endureth his kindness;
Guð gaf Ísrael lönd þessara konunga til eilífrar eignar, því að miskunn hans varir að eilífu.
22 As an inheritance unto Israel his servant; for to eternity endureth his kindness;
Já, þau skyldu verða varanleg gjöf til Ísrael, þjóns hans, því að miskunn hans varir að eilífu.
23 Who hath in our low estate remembered us; for to eternity endureth his kindness;
Hann minntist okkar í eymd okkar, því að miskunn hans varir að eilífu
24 And hath freed us from our assailants; for to eternity endureth his kindness;
og frelsaði okkur frá óvinum okkar, því að miskunn hans varir að eilífu.
25 Who giveth food unto all flesh; for to eternity endureth his kindness.
Hann gefur fæðu öllu því sem lifir, því að miskunn hans varir að eilífu.
26 O give thanks unto the God of the heavens; for to eternity endureth his kindness.
Já, færið Guði himnanna þakkir, því að miskunn hans varir að eilífu!