< Psalms 61 >

1 For the end, among the Hymns of David. O God, listen to my petition; attend to my prayer.
Ó, Guð, heyrðu hróp mitt! Hlustaðu á bæn mína.
2 From the ends of the earth have I cried to you, when my heart was in trouble: you lifted me up on a rock you did guide me:
Því að hvar sem ég fer, jafnvel um endimörk jarðar, þá hrópa ég eftir hjálp þinni. Þegar hjarta mitt örmagnast og ég get ekki meir, þá lyftu mér á klett, hjálpræðisbjargið þitt góða, mitt örugga skjól.
3 because you were my hope, a tower of strength from the face of the enemy.
Þú ert skjól mitt, háreist borg, ókleif óvinum.
4 I will dwell in your tabernacle for ever; I will shelter myself under the shadow of your wings. (Pause)
Í helgidómi þínum mun ég búa að eilífu, öruggur í skjóli vængja þinna,
5 For you, o God, have heard my prayers; you have given an inheritance to them that fear your name.
Því að þú, ó Guð, hefur heyrt heit mín og uppfyllt óskir þeirra sem óttast þig og heiðra nafn þitt.
6 You shall add days to the days of the king; [you shall lengthen] his years to all generations.
Þú munt lengja lífdaga mína og láta ævi konungsins vara frá kyni til kyns.
7 He shall endure for ever before God: which of them will seek out his mercy and truth?
Ég mun lifa frammi fyrir Drottni að eilífu! Lát elsku þína og trúfesti gæta mín,
8 So will I sing to your name for ever and ever, that I may daily perform my vows.
þá mun ég lofa nafn þitt um aldur og ævi og efna heit mín dag eftir dag.

< Psalms 61 >