< Psalms 23 >
1 A Psalm of David. The Lord tends me as a shepherd, and I shall lack nothing.
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert skorta.
2 In a place of green grass, there he has made me dwell: he has nourished me by the water of rest.
Hann lætur mig hvílast á grænum grundum og njóta næðis hjá lygnum vötnum.
3 He has restored my soul: he has guided me into the paths of righteousness, for his name's sake.
Hann hressir mig og styrkir og leiðir mig réttan veg. Hann hjálpar mér, nafni sínu til vegsemdar.
4 Yes, even if I should walk in the midst of the shadow of death, I will not be afraid of evils: for you are with me; your rod and your staff, these have comforted me.
Og jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér og hughreystir mig!
5 You has prepared a table before me in presence of them that afflict me: you have thoroughly anointed my head with oil; and your cup cheers me like the best [wine].
Já, og þú heldur mér veislu frammi fyrir fjendum mínum og þeir geta ekkert við því gert! Þú smyrð höfuð mitt með blessun og annast ríkulega allar mínar þarfir.
6 Your mercy also shall follow me all the days of my life: and my dwelling [shall be] in the house of the Lord for a very long time.
Gæska þín og velþóknun fylgja mér alla ævidaga mína og síðan fæ ég að búa hjá þér að eilífu!