< Psalms 5 >
1 To the chief Musician upon Nehiloth, A Psalm of David. Give ear to my words, O LORD, consider my (meditation)
Drottinn, hlustaðu á orð mín. Heyr þú mína einlægu bæn.
2 Hearken unto the voice of my cry, my King, and my God: for unto thee will I pray.
Hlustaðu á kveinstafi mína, þú Guð, konungur minn, því að ég mun aldrei biðja til neins nema þín.
3 My voice shalt thou hear in the morning, O LORD; in the morning will I direct [my prayer] unto thee, and will look up.
Á hverjum morgni horfi ég til himins, já til þín, og legg bænir mínar fram fyrir þig.
4 For thou [art] not a God that hath pleasure in wickedness: neither shall evil dwell with thee.
Ég veit að þú fyrirlítur óguðleika og að þeir sem iðka hið illa fá ekki að dveljast hjá þér.
5 The foolish shall not stand in thy sight: thou hatest all workers of iniquity.
Hrokafullir syndarar standast augnaráð þitt ekki, því að þú hatar illgjörðir þeirra.
6 Thou shalt destroy them that speak leasing: the LORD will abhor the bloody and deceitful man.
Þú munt eyða þeim sem tala lygi og þú hefur andstyggð á morðum og svikum.
7 But as for me, I will come [into] thy house in the multitude of thy mercy: [and] in thy fear will I worship toward thy holy temple.
En hvað um mig? Af náð þinni fæ ég að ganga inn í musteri þitt, umvafinn vernd þinni og ást. Ég vil tilbiðja þig í djúpri lotningu.
8 Lead me, O LORD, in thy righteousness because of mine enemies; make thy way straight before my face.
Drottinn, leiddu mig eins og þú lofaðir mér, annars munu óvinir mínir sigra mig. Segðu mér skýrt hvað ég á að gera, og hvert ég á að fara,
9 For [there is] no faithfulness in their mouth; their inward part [is] very wickedness; their throat [is] an open sepulchre; they flatter with their tongue.
því að þeir reyna að blekkja mig. Hjörtu þeirra eru full af illsku. Tortíming og dauði býr í ráðum þeirra og þeir nota svik og pretti sér til framdráttar.
10 Destroy thou them, O God; let them fall by their own counsels; cast them out in the multitude of their transgressions; for they have rebelled against thee.
Ó, Guð láttu þá fá makleg málagjöld. Þeir lendi í eigin gildru. Hrintu þeim burt vegna hinna mörgu afbrota þeirra, því að þeir storka þér.
11 But let all those that put their trust in thee rejoice: let them ever shout for joy, because thou defendest them: let them also that love thy name be joyful in thee.
En þeir sem treysta þér gleðjast og kætast. Þeir hrópa af gleði því þú verndar þá. Þeir sem elska þig gleðjast yfir þér.
12 For thou, LORD, wilt bless the righteous; with favour wilt thou compass him as [with] a shield.
Því að þú, ó Guð, blessar hinn trúaða, þú verndar hann með skildi elsku þinnar.