< Psalms 141 >
1 Yhwh, I cry unto thee: make haste unto me; give ear unto my voice, when I cry unto thee.
Drottinn, þú hefur hlustað á bæn mína, svaraðu mér fljótt! Heyr þegar ég hrópa til þín eftir hjálp.
2 Let my prayer be set forth before thee as incense; and the lifting up of my hands as the evening sacrifice.
Líttu á bæn mína sem kvöldfórn, eins og reykelsi sem stígur upp til þín.
3 Set a watch, O Yhwh, before my mouth; keep the door of my lips.
Hjálpaðu mér, Drottinn, að gæta munns míns – innsiglaðu varir mínar!
4 Incline not my heart to any evil thing, to practise wicked works with men that work iniquity: and let me not eat of their dainties.
Frelsaðu mig frá löngun í hið illa. Forðaðu mér frá félagsskap við syndara og þeirra vondu verkum. Láttu mig sneiða hjá svallveislum þeirra.
5 Let the righteous smite me; it shall be a kindness: and let him reprove me; it shall be an excellent oil, which shall not break my head: for yet my prayer also shall be in their calamities.
Hirting frá guðhræddum manni er mér til góðs – hún er áhrifaríkt læknislyf! Ég vil ekki hlusta á hrós vondra manna. Ég bið gegn illsku þeirra og svikum.
6 When their judges are overthrown in stony places, they shall hear my words; for they are sweet.
Þegar foringjar þeirra fá sinn dóm, þegar þeim verður hrint fram af kletti,
7 Our bones are scattered at the grave’s mouth, as when one cutteth and cleaveth wood upon the earth. (Sheol )
þá munu menn þessir hlusta á viðvörun mína og skilja að ég vildi þeim vel. (Sheol )
8 But mine eyes are unto thee, O Yhwh the Lord: in thee is my trust; leave not my soul destitute.
Drottinn, ég horfi til þín í von um hjálp. Þú ert skjól mitt. Láttu þá ekki tortíma mér.
9 Keep me from the snares which they have laid for me, and the gins of the workers of iniquity.
Forðaðu mér frá gildrum þeirra.
10 Let the wicked fall into their own nets, whilst that I withal escape.
Hinir óguðlegu falli í eigin net, en ég sleppi heill á húfi.