< Psalms 19 >

1 THE heavens declare the glory of God; and the firmament sheweth his handywork.
Himnarnir sýna okkur dýrð Guðs. Þeir eru þögull vitnisburður um mikilleik verka hans.
2 Day unto day uttereth speech, and night unto night sheweth knowledge.
Dagur og nótt vitna um vísdóm Drottins.
3 There is no speech nor language, where their voice is not heard.
Hljóðlaust og án orða bera þau boðin um gervalla jörðina.
4 Their line is gone out through all the earth, and their words to the end of the world. In them hath he set a tabernacle for the sun,
Sólin fer sína braut um loftin – einmitt þá sem Drottinn setti henni í upphafi.
5 Which is as a bridegroom coming out of his chamber, and rejoiceth as a strong man to run a race.
Hnarreist siglir hún yfir hvolfið, geislandi eins og brúður í brúðkaupi eða hlaupari sem hlakkar til að renna sitt skeið.
6 His going forth is from the end of the heaven, and his circuit unto the ends of it: and there is nothing hid from the heat thereof.
Sólin fer um himininn frá austri til vesturs, ekkert fær dulist við geislaflóð hennar og yl.
7 The law of the Lord is perfect, converting the soul: the testimony of the Lord is sure, making wise the simple.
Lög Guðs eru fullkomin.
8 The statutes of the Lord are right, rejoicing the heart: the commandment of the Lord is pure, enlightening the eyes.
Þau vernda og auka skilning, gleðja og lýsa.
9 The fear of the Lord is clean, enduring for ever: the judgments of the Lord are true and righteous altogether.
Lög Guðs eru eilíf, réttlát og hrein.
10 More to be desired are they than gold, yea, than much fine gold: sweeter also than honey and the honeycomb.
Þau eru dýrmætari en gull. Þau eru sætari en hunang.
11 Moreover by them is thy servant warned: and in keeping of them there is great reward.
Því að þau vara okkur við hættum og efla velgengni þeirra sem hlýða þeim.
12 Who can understand his errors? cleanse thou me from secret faults.
Hver verður var við syndina sem loðir við hjarta mitt? Hreinsa mig af leyndum syndum.
13 Keep back thy servant also from presumptuous sins; let them not have dominion over me: then shall I be upright, and I shall be innocent from the great transgression.
Forða mér frá vondum mönnum, og stöðva hönd mína að ég geri ekkert ljótt. Sýknaðu mig af syndum mínum svo að ég lifi hreinu lífi.
14 Let the words of my mouth, and the meditation of my heart, be acceptable in thy sight, O Lord, my strength, and my redeemer.
Ó, að orðin á vörum mér og hugsanir mínar geðjist þér, þú Guð, klettur minn og frelsari.

< Psalms 19 >