< Psalms 64 >

1 For the Leader. A Psalm of David. Hear my voice, O God, in my complaint; preserve my life from the terror of the enemy.
Ó, Drottinn, hlustaðu á neyðaróp mitt, verndaðu mig!
2 Hide me from the council of evil-doers; from the tumult of the workers of iniquity;
því að hópur af þorpurum og bófum hafa gert samsæri gegn mér.
3 Who have whet their tongue like a sword, and have aimed their arrow, a poisoned word;
Orð þeirra eru eins og rýtingur í bakið. Þeir hvæsa á mig og nísta hjarta mitt.
4 That they may shoot in secret places at the blameless; suddenly do they shoot at him, and fear not.
Þeir senda mér kaldar kveðjur úr launsátri, vinna verk sín í skyndi, eru hvergi smeykir.
5 They encourage one another in an evil matter; they converse of laying snares secretly; they ask, who would see them.
Þeir sitja á svikráðum. Hittast á laun og leggja gildrur fyrir aðra. „Þetta sér enginn, “segja þeir.
6 They search out iniquities, they have accomplished a diligent search; even in the inward thought of every one, and the deep heart.
Þeir upphugsa ill verk og segja „Nú er allt klappað og klárt!“Hjörtu þeirra fyllast illsku og svikum.
7 But God doth shoot at them with an arrow suddenly; thence are their wounds.
En Guð mun slá þá til jarðar. Eins og hendi sé veifað hittir örin þá
8 So they make their own tongue a stumbling unto themselves; all that see them shake the head.
Tunga þeirra verður þeim að falli. Menn hrista höfuðið yfir þeim og
9 And all men fear; and they declare the work of God, and understand His doing.
ótta slær á alla. Þeir játa mikilleik Guðs og hans voldugu verk, gefa gætur að því sem hann gerir.
10 The righteous shall be glad in the LORD, and shall take refuge in Him; and all the upright in heart shall glory.
En hinir trúuðu munu fagna í Drottni, leita hjálpar hans og hrósa sigri með honum.

< Psalms 64 >