< Psalms 62 >

1 For the Leader; for Jeduthun. A Psalm of David. Only for God doth my soul wait in stillness; from Him cometh my salvation.
Ég bíð rólegur og þögull eftir hjálp Drottins.
2 He only is my rock and my salvation, my high tower, I shall not be greatly moved.
Hann einn er bjarg mitt og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
3 How long will ye set upon a man, that ye may slay him, all of you, as a leaning wall, a tottering fence?
En hvað um þessa menn sem ásaka mig þegar veldi mitt stendur höllum fæti, vilja mig feigan og ljúga og pretta til að steypa mér af stóli.
4 They only devise to thrust him down from his height, delighting in lies; they bless with their mouth, but they curse inwardly. (Selah)
Þeir tala fagurgala, satt er það, en hata mig í hjörtum sínum!
5 Only for God wait thou in stillness, my soul; for from Him cometh my hope.
En ég stend þögull frammi fyrir fyrir Drottni og vænti hjálpar hans. Hann einn getur hjálpað.
6 He only is my rock and my salvation, my high tower, I shall not be moved.
Já, hann einn er bjarg mitt, og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
7 Upon God resteth my salvation and my glory; the rock of my strength, and my refuge, is in God.
Öryggi mitt og farsæld er í hendi Drottins. Hann einn er skjól mitt og klettur – þangað kemst óvinurinn ekki!
8 Trust in Him at all times, ye people; pour out your heart before Him; God is a refuge for us. (Selah)
Þú þjóð mín, treystu Drottni. Segið honum óskir ykkar, hann getur uppfyllt þær!
9 Men of low degree are vanity, and men of high degree are a lie; if they be laid in the balances, they are together lighter than vanity.
Mennirnir miklast og hrokast í hégóma sínum. Einn þykist öðrum meiri, en hann metur alla jafnt.
10 Trust not in oppression, and put not vain hope in robbery; if riches increase, set not your heart thereon.
Safnið ekki auði með svikum og ránum og treystið ekki illa fengnu fé.
11 God hath spoken once, twice have I heard this: that strength belongeth unto God;
Treystið Drottni! Minnist þess aftur og aftur að Drottins er styrkurinn.
12 Also unto Thee, O Lord, belongeth mercy; for Thou renderest to every man according to his work.
Já, hjá þér Drottinn, er miskunn og þú launar sérhverjum eftir verkum hans.

< Psalms 62 >