< Psalms 132 >

1 A Song of Ascents. LORD, remember unto David all his affliction;
Manst þú, Drottinn, allar þjáningar Davíðs?
2 How he swore unto the LORD, and vowed unto the Mighty One of Jacob:
Hann náði ekki að hvílast, kom ekki dúr á auga.
3 'Surely I will not come into the tent of my house, nor go up into the bed that is spread for me;
Þá kom honum í hug að reisa hús yfir örk þína,
4 I will not give sleep to mine eyes, nor slumber to mine eyelids;
musteri fyrir hinn volduga í Ísrael.
5 Until I find out a place for the LORD, a dwelling-place for the Mighty One of Jacob.'
Og hann hét því að svo skyldi verða og sór hátíðlegan eið fyrir Drottni.
6 Lo, we heard of it as being in Ephrath; we found it in the field of the wood.
Fyrst var örkin í Síló í Efrata og síðan í Jaar.
7 Let us go into His dwelling-place; let us worship at His footstool.
Nú fær hún stað í musterinu, bústað Guðs hér á jörð. Þar munum við falla fram og tilbiðja hann.
8 Arise, O LORD, unto Thy resting-place; Thou, and the ark of Thy strength.
Rís þú upp, Drottinn! Gakktu inn í musteri þitt ásamt örk þinni, tákni máttar þíns!
9 Let Thy priests be clothed with righteousness; and let Thy saints shout for joy.
Við munum íklæða prestana hvítum skrúða, klæðum hreinleikans. Og þjóðin mun hrópa fagnaðaróp!
10 For Thy servant David's sake turn not away the face of Thine anointed.
Vísaðu Davíð þjóni þínum ekki frá – konunginum sem þú útvaldir handa þjóð þinni.
11 The LORD swore unto David in truth; He will not turn back from it: 'Of the fruit of thy body will I set upon thy throne.
Þú lofaðir Davíð því að sonur hans yrði eftirmaður hans, skyldi erfa hásætið. Vissulega munt þú aldrei ganga á bak orða þinna!
12 If thy children keep My covenant and My testimony that I shall teach them, their children also for ever shall sit upon thy throne.'
Og annað fyrirheit gafstu Davíð líka: Ef afkomendur hans héldu ákvæði sáttmála þíns við þig, þá mundi konungdómurinn haldast í ætt Davíðs að eilífu.
13 For the LORD hath chosen Zion; He hath desired it for His habitation:
Ó, Drottinn, þú hefur útvalið Jerúsalem að bústað þínum.
14 'This is My resting-place for ever; here will I dwell; for I have desired it.
„Þetta er hvíldarstaður minn um aldur og ævi, “sagðir þú, „staðurinn sem ég hef þráð.
15 I will abundantly bless her provision; I will give her needy bread in plenty.
Borg þessa vil ég blessa og auðga og fátæklingar hennar fá nóg að borða.
16 Her priests also will I clothe with salvation; and her saints shall shout aloud for joy.
Presta hennar mun ég íklæða hjálpræði, og hinir trúuðu er þar búa munu hrópa fagnaðaróp.
17 There will I make a horn to shoot up unto David, there have I ordered a lamp for Mine anointed.
Veldi Davíðs mun aukast, og ég mun gefa honum son, eftirmann í hásæti hans.
18 His enemies will I clothe with shame; but upon himself shall his crown shine.'
Ég hyl óvini hans skömm, en á honum skal kóróna hans ljóma.“

< Psalms 132 >