< Psalms 48 >
1 A song or Psalme committed to the sonnes of Korah. Great is the Lord, and greatly to be praysed, in the Citie of our God, euen vpon his holy Mountaine.
Mikill er Drottinn! Vegsömum hann, já lofum hann! Hann býr á sínu helga fjalli í Jerúsalem.
2 Mount Zion, lying Northwarde, is faire in situation: it is the ioy of the whole earth, and the Citie of the great King.
Fallegt er Síonfjall í norðri. Fjallið sem þjóðin elskar, þar sem konungurinn mikli býr.
3 In the palaces thereof God is knowen for a refuge.
Drottinn sjálfur er verndari Jerúsalem.
4 For lo, the Kings were gathered, and went together.
Konungar jarðarinnar sátu þar ráðstefnu. Þeir skoðuðu borgina.
5 When they sawe it, they marueiled: they were astonied, and suddenly driuen backe.
Þeir urðu agndofa, hræddir og flýðu.
6 Feare came there vpon them, and sorowe, as vpon a woman in trauaile.
Hátign Jerúsalem skelfdi þá. Þeir urðu magnþrota eins og kona sem fæðir barn!
7 As with an East winde thou breakest the shippes of Tarshish, so were they destroyed.
Því að með austanvindinum einum tortímir þú heilum her!
8 As we haue heard, so haue we seene in the citie of the Lord of hostes, in the Citie of our God: God will stablish it for euer. (Selah)
Dýrð þín, Jerúsalem, er á allra vörum. Þú ert borgin þar sem Guð býr, hann sem ríkir yfir hersveitum himinsins. Við höfum séð hana eigin augum! Guð hefur reist Jerúsalem. Hún mun standa að eilífu.
9 We waite for thy louing kindnes, O God, in the middes of thy Temple.
Drottinn, í musterinu hugleiðum við kærleika þinn.
10 O God, according vnto thy Name, so is thy prayse vnto the worlds end: thy right hand is full of righteousnes.
Nafn þitt er þekkt um alla jörðina. Þú ert lofaður um víða veröld vegna hjálpræðis þíns. Vegsemd þín breiðist um allan heim því alls staðar framkvæmir þú réttlætisverk.
11 Let mount Zion reioyce, and the daughters of Iudah be glad, because of thy iudgements.
Gleð þig, Jerúsalem! Gleð þig Júdaættkvísl! Því að Guð mun vissulega láta þig ná rétti þínum.
12 Compasse about Zion, and goe round about it, and tell the towres thereof.
Komið og skoðið borgina! Gangið um og teljið turnana!
13 Marke well the wall thereof: beholde her towres, that ye may tell your posteritie.
Lítið á múrinn og sjáið hallirnar og segið komandi kynslóð frá því að slíkur sé Drottinn!
14 For this God is our God for euer and euer: he shall be our guide vnto the death.
Hann mun leiða okkur um aldur og ævi.