< Psalms 43 >

1 Judge me, O God, and defend my cause against the vnmercifull people: deliuer mee from the deceitfull and wicked man.
Ó, Guð, láttu mig ná rétti mínum gegn svikulum og vondum mönnum sem ásaka mig.
2 For thou art the God of my strength: why hast thou put me away? why goe I so mourning, when the enemie oppresseth me?
Þú einn ert Guð, skjól mitt og vígi. Hvers vegna hefur þú vísað mér frá? Hví verð ég að ganga um harmandi, kúgaður af óvinum?
3 Sende thy light and thy trueth: let them leade mee: let them bring mee vnto thine holy Mountaine and to thy Tabernacles.
Sendu ljós þitt og sannleika til að vísa mér veginn að musteri þínu á Síon, fjallinu þínu helga.
4 Then wil I go vnto the altar of God, euen vnto the God of my ioy and gladnes: and vpon the harpe wil I giue thanks vnto thee, O God, my God.
Þar vil ég ganga að altari Guðs, uppsprettu gleðinnar, og lofa hann með hörpuleik. Ó, Guð, – minn Guð!
5 Why art thou cast downe, my soule? and why art thou disquieted within mee? waite on God: for I will yet giue him thankes, he is my present helpe, and my God.
Sál mín hvers vegna ertu döpur og kjarklaus? Treystu Guði! Víst mun ég fá að lofa hann á ný, því hann mun hjálpa mér og aftur mun auglit mitt gleðjast!

< Psalms 43 >