< Psalms 146 >

1 Praise ye the Lord. Praise thou the Lord, O my soule.
Dýrð sé Guði! Já, ég vil vegsama hann!
2 I will prayse the Lord during my life: as long as I haue any being, I wil sing vnto my God.
Ég vil lofa hann á meðan ég lifi, vegsama hann fram á síðustu stund.
3 Put not your trust in princes, nor in the sonne of man, for there is none helpe in him.
Reiddu þig ekki á hjálp valdsmanna, því að þeir falla og ekkert verður úr aðstoð þeirra.
4 His breath departeth, and he returneth to his earth: then his thoughtes perish.
Þeir munu deyja og andi þeirra líður burt, áform þeirra verða að engu.
5 Blessed is he, that hath the God of Iaakob for his helpe, whose hope is in the Lord his God.
En sæll er sá maður sem reiðir sig á hjálp Guðs, Guðs Jakobs, sem vonar á Drottin, Guð sinn
6 Which made heauen and earth, the sea, and all that therein is: which keepeth his fidelitie for euer:
– þann Guð sem skapaði himin og jörð og hafið og allt sem í því er. Hann er sá Guð sem óhætt er að treysta!
7 Which executeth iustice for the oppressed: which giueth bread to the hungry: the Lord loseth the prisoners.
Hann leitar réttar fátækra og kúgaðra og gefur hungruðum brauð. Hann frelsar fanga,
8 The Lord giueth sight to the blinde: the Lord rayseth vp the crooked: the Lord loueth the righteous.
opnar augu blindra, lyftir okinu af þeim sem eru að bugast. Drottinn elskar þá sem gera rétt.
9 The Lord keepeth the strangers: he relieueth the fatherlesse and widowe: but he ouerthroweth the way of the wicked.
Hann verndar útlendingana sem sest hafa að í landinu og gætir réttinda ekkna og einstæðinga, en ónýtir ráðabrugg vondra manna.
10 The Lord shall reigne for euer: O Zion, thy God endureth from generation to generation. Prayse ye the Lord.
Drottinn mun ríkja að eilífu. Jerúsalem, veistu að Drottinn er konungur að eilífu?! Hallelúja!

< Psalms 146 >