< Psalms 130 >
1 A song of degrees. Out of the deepe places haue I called vnto thee, O Lord.
Ó, Drottinn, ég er í nauðum staddur, heyrðu hróp mitt!
2 Lord, heare my voyce: let thine eares attend to the voyce of my prayers.
Hlustaðu á mig! Svaraðu og hjálpaðu mér!
3 If thou, O Lord, straightly markest iniquities, O Lord, who shall stand?
Drottinn, ef þú rifjaðir sífellt upp syndir okkar, hver fengi þá staðist?
4 But mercie is with thee, that thou mayest be feared.
En þú fyrirgefur! Getum við annað en óttast þig og elskað?
5 I haue waited on the Lord: my soule hath waited, and I haue trusted in his worde.
Og þess vegna bið ég og vona og treysti hjálp Guðs, því að hann hefur lofað að hjálpa.
6 My soule waiteth on the Lord more then the morning watch watcheth for the morning.
Næturverðirnir þrá nýjan dag, en ég þrái Drottin enn meira!
7 Let Israel waite on the Lord: for with the Lord is mercie, and with him is great redemption.
Ísrael, treystu Drottni því að hann er góður og miskunnsamur og veitir gnægð lausnar.
8 And he shall redeeme Israel from all his iniquities.
Hann mun sjálfur leysa Ísrael frá öllum misgjörðum hans.