< Psalms 115 >

1 Not vnto vs, O Lord, not vnto vs, but vnto thy Name giue the glorie, for thy louing mercie and for thy truethes sake.
Drottinn, gefðu ekki okkur, heldur þínu nafni dýrðina. Gefðu að allir vegsami þig vegna miskunnar þinnar og trúfesti.
2 Wherefore shall the heathen say, Where is nowe their God?
Hvers vegna leyfir þú heiðingjunum að segja: „Guð þeirra er ekki til!“
3 But our God is in heauen: he doeth what so euer he will.
Guð er á himnum og hann gerir það sem hann vill.
4 Their idoles are siluer and golde, euen the worke of mens hands.
Guðir heiðingjanna eru mannaverk, smíðisgripir úr silfri og gulli.
5 They haue a mouth and speake not: they haue eyes and see not.
Þeir hvorki tala né sjá, en hafa þó bæði munn og augu!
6 They haue eares and heare not: they haue noses and smelll not.
Þeir heyra ekki, finna enga lykt
7 They haue handes and touche not: they haue feete and walke not: neither make they a sound with their throte.
og hreyfa hvorki legg né lið! Þeir geta ekki sagt eitt einasta orð!
8 They that make them are like vnto them: so are all that trust in them.
Smiðirnir sem þau gera og tilbiðja, eru engu gáfaðri en þau!
9 O Israel, trust thou in the Lord: for he is their helpe and their shielde.
Ísrael, treystu Drottni! Hann er hjálpari þinn, hann er skjöldur þinn.
10 O house of Aaron, trust ye in the Lord: for he is their helpe and their shielde.
Þið prestar af Aronsætt, treystið Drottni! Hann er ykkar hjálp og hlíf.
11 Ye that feare the Lord, trust in the Lord: for he is their helper and their shield.
Þú lýður hans, þið öll, yngri sem eldri, treystið honum. Hann er hjálp og skjöldur.
12 The Lord hath bene mindfull of vs: he will blesse, he will blesse the house of Israel, he will blesse the house of Aaron.
Drottinn mun ekki gleyma okkur og hann blessar okkur öll. Hann blessar Ísraels fólk og prestana af Arons ætt,
13 He will blesse them that feare the Lord, both small and great.
já, alla, bæði háa og lága – þá sem óttast hann.
14 The Lord will increase his graces towarde you, euen toward you and toward your children.
Drottinn blessi þig og börnin þín.
15 Ye are blessed of the Lord, which made the heauen and the earth.
Drottinn, hann sem skapaði himin og jörð, mun blessa þig – já, þig!
16 The heauens, euen the heauens are the Lordes: but he hath giuen the earth to the sonnes of men.
Himinninn tilheyrir Drottni, en jörðina gaf hann mönnunum.
17 The dead prayse not the Lord, neither any that goe downe into the place of silence.
Ekki geta andaðir menn lofað Drottin hér á jörðu,
18 But we will prayse the Lord from henceforth and for euer. Prayse ye the Lord.
en það getum við! Við lofum hann að eilífu! Hallelúja! Lof sé Drottni!

< Psalms 115 >