< Philippians 1 >
1 Paul and Timotheus the seruants of IESVS CHRIST, to all the Saintes in Christ Iesus which are at Philippi, with the Bishops, and Deacons:
Frá Páli og Tímóteusi, þjónum Krists. Til leiðtoga safnaðanna, aðstoðarfólks þeirra og allra annarra sem kristnir eru í Filippí.
2 Grace be with you, and peace from God our Father, and from the Lord Iesus Christ.
Guð blessi ykkur öll. Ég bið þess að Guð faðir okkar og Drottinn Jesús Kristur blessi ykkur ríkulega, eitt og sérhvert, og að friður hans umlyki ykkur.
3 I thanke my God, hauing you in perfect memorie,
Ég lofa Guð í hvert sinn sem ég bið fyrir ykkur.
4 (Alwayes in all my praiers for all you, praying with gladnesse)
Hjarta mitt er gagntekið gleði,
5 Because of the fellowship which ye haue in the Gospel, from the first day vnto nowe.
vegna þeirrar miklu aðstoðar sem þið hafið veitt mér við útbreiðslu gleðiboðskaparins, allt frá því er þið heyrðuð hann fyrst og fram á þennan dag.
6 And I am persuaded of this same thing, that he that hath begunne this good worke in you, wil perfourme it vntill the day of Iesus Christ,
Eitt er víst, Guð, sem byrjaði í ykkur góða verkið, mun halda því áfram þar til það fullkomnast á endurkomudegi Jesú Krists.
7 As it becommeth me so to iudge of you all, because I haue you in remembrance that both in my bands, and in my defence, and confirmation of the Gospell you all were partakers of my grace.
Það er eðlilegt að ég beri slíkan hug til ykkar, því að þið eigið sérstakt rúm í hjarta mínu. Við höfum notið blessunar Guðs sameiginlega, bæði þegar ég var í fangelsi og einnig meðan ég var frjáls og barðist fyrir sannleikanum, og sagði öðrum frá Kristi.
8 For God is my recorde, howe I long after you all from the very heart roote in Iesus Christ.
Guð einn veit hve heitt ég elska ykkur og þrái ykkur með ástúð Krists.
9 And this I pray, that your loue may abound, yet more and more in knowledge, and in all iudgement,
Ég bið þess að kærleikurinn sem þið berið til annarra, komi æ betur í ljós og að andlegur skilningur ykkar og þekking vaxi jafnt og þétt.
10 That ye may alowe those things which are best, that ye may be pure, and without offence vntill the day of Christ,
Ég vil að ykkur sé ætíð ljós munurinn á réttu og röngu, og að þið varðveitið hreinleik huga ykkar og vilja, svo að héðan í frá og til endurkomu Drottins geti enginn ásakað ykkur um neitt.
11 Filled with the fruites of righteousnesse, which are by Iesus Christ vnto the glorie and praise of God.
Ég bið þess að þið gerið það eitt sem gott er og sýnið að þið séuð börn Guðs, því að það mun verða Drottni til lofs og dýrðar.
12 I would ye vnderstood, brethren, that the things which haue come vnto me, are turned rather to the furthering of the Gospell,
Kæru vinir, mig langar að segja ykkur eitt: Allt sem ég hef orðið að reyna hér, hefur stórlega stuðlað að útbreiðslu gleðiboðskaparins um Krist.
13 So that my bandes in Christ are famous throughout all the iudgement hall, and in all other places,
Allir sem hér eru, þar á meðal hermennirnir sem búa hér, vita nú að eina ástæðan fyrir fangavist minni er, að ég er kristinn.
14 In so much that many of the brethren in the Lord are boldened through my bandes, and dare more frankely speake the word.
Fangavistin hefur einnig orðið til þess að margir hinna kristnu sem hér búa, virðast ekki lengur hræðast hlekkina. Þolinmæði mín hefur orðið þeim hvatning og þeir eru djarfari en áður að vitna um Krist.
15 Some preache. Christ euen through enuie and strife, and some also of good will.
Sumir predika að vísu gleðiboðskapinn vegna þess eins að þeir öfunda mig af því hvernig Guð hefur notað mig. Þeir vilja að fólk tali um sig sem djarfa predikara, sem bjóða öllu birginn! Aðrir hafa hins vegar hreinan skjöld,
16 The one part preacheth Christ of contention and not purely, supposing to adde more affliction to my bandes.
og þeir predika af kærleika til mín, því að þeir vita að Drottinn hefur leitt mig hingað til að standa vörð um sannleikann. Sumir predika til að gera mig afbrýðisaman. Þeir halda að vinsældir þeirra og árangur valdi mér hugarangri hér í fangelsinu.
17 But the others of loue, knowing that I am set for the defence of the Gospell.
18 What then? yet Christ is preached all maner wayes, whether it be vnder a pretence, or syncerely: and I therein ioye: yea and will ioye.
En hvert svo sem viðhorf þeirra er, þá er það staðreynd að gleðiboðskapurinn um Krist heyrist og það gleður mig.
19 For I knowe that this shall turne to my saluation through your prayer, and by the helpe of the Spirit of Iesus Christ,
Gleði mín er ekki á þrotum, því ég veit að þið biðjið fyrir mér og heilagur andi hjálpar mér, og þá verður þetta allt mér til góðs.
20 As I feruently looke for, and hope, that in nothing I shalbe ashamed, but that with all confidence, as alwayes, so nowe Christ shalbe magnified in my body, whether it be by life or by death.
Það segi ég satt, að ég vona að ég geri aldrei neitt það sem ég þurfi að skammast mín fyrir, heldur að ég fái framvegis, eins og hingað til, að vera reiðubúinn að vitna um Krist, með djörfung, að ég fái að verða honum til dýrðar, hvort sem ég lifi eða dey.
21 For Christ is to me both in life, and in death aduantage.
Ég lifi með Kristi og fyrir hann og því veit ég að dauðinn færir mér þá blessun að vera með honum.
22 And whether to liue in the flesh were profitable for me, and what to chuse I knowe not.
En ef það að lifa færir mér fleiri tækifæri til að ávinna Kristi fólk, þá veit ég satt að segja ekki hvort ég ætti að kjósa að lifa eða deyja.
23 For I am distressed betweene both, desiring to be loosed and to be with Christ, which is best of all.
Stundum langar mig að lifa lengur, en stundum ekki, því mig langar einnig til að fara héðan og vera með Kristi. Það væri miklu betra fyrir mig að deyja, en að þurfa að vera hér.
24 Neuerthelesse, to abide in the flesh, is more needefull for you.
Staðreyndin er hins vegar sú að verði ég hér áfram, þá get ég orðið ykkur til enn meiri hjálpar.
25 And this am I sure of, that I shall abide, and with you all continue, for your furtherance and ioy of your faith,
Enn er þörf fyrir mig hér og því er ég viss um að ég muni lifa hér á jörðinni, enn um sinn, til að efla vöxt ykkar og auka gleði ykkar í trúnni.
26 That ye may more aboundantly reioyce in IESVS CHRIST for me, by my comming to you againe.
Það gleður ykkur að ég skuli verða hér áfram og gefur ykkur tilefni til að lofa Jesú fyrir að hann varðveiti mig, svo að ég geti heimsótt ykkur á ný.
27 Onely let your conuersation be, as it becommeth the Gospel of Christ, that whether I come and see you, or els be absent, I may heare of your matters that ye continue in one Spirit, and in one mind, fighting together through the faith of the Gospel.
En hvað sem um mig verður, þá skiptir mestu að líferni ykkar sé í samræmi við fagnaðarerindið. Þannig að hvort sem ég hitti ykkur aftur eða ekki, þá fái ég áfram góðar fréttir um að þið standið saman sem einn maður við að útbreiða gleðiboðskapinn,
28 And in nothing feare your aduersaries, which is to them a token of perdition, and to you of saluation, and that of God.
og það óttalaust, hvað svo sem óvinir ykkar gera. Það verður þeim tákn um eigin ósigur, en ykkur verður það greinilegt tákn frá Guði um að hann sé með ykkur og að hann hafi gefið ykkur eilíft líf með sér.
29 For vnto you it is giuen for Christ, that not onely ye should beleeue in him, but also suffer for his sake,
Þið hafið hlotið þau forréttindi að trúa á hann, og ekki aðeins það, heldur einnig að þjást hans vegna.
30 Hauing the same fight, which ye sawe in me, and nowe heare to be in me.
Stöndum saman í þessari baráttu. Þið hafið séð mig þjást þennan tíma sem liðinn er og eins og þið vitið, þá á ég nú í mikilli baráttu.