< Mark 13 >

1 And as he went out of the Temple, one of his disciples said vnto him, Master, see what maner stones, and what maner buildings are here.
Þegar Jesús gekk út úr musterinu þennan dag, sagði einn lærisveinanna við hann: „Meistari, þetta eru fallegar byggingar! Sjáðu til dæmis myndirnar þarna á veggjunum.“
2 Then Iesus answered and saide vnto him, Seest thou these great buildings? there shall not be left one stone vpon a stone, that shall not be throwen downe.
„Já, “svaraði Jesús, „en hér verður samt ekki skilinn eftir steinn yfir steini, ekkert nema rústir einar.“
3 And as he sate on the mount of Oliues, ouer against the Temple, Peter, and Iames, and Iohn, and Andrew asked him secretly,
Og þegar hann sat í hlíð Olíufjallsins, hinum megin dalsins gegnt musterinu, komu Pétur, Jakob, Jóhannes og Andrés til hans og spurðu: „Hvenær mun þetta verða? Mun eitthvert tákn birtast áður, til viðvörunar?“
4 Tell vs, when shall these things be? and what shalbe the signe when all these things shalbe fulfilled?
5 And Iesus answered them, and began to say, Take heede lest any man deceiue you.
Jesús svaraði: „Látið engan leiða ykkur afvega,
6 For many shall come in my Name, saying, I am Christ, and shall deceiue many.
því margir munu koma og segjast vera Kristur, og þeir munu leiða ógæfu yfir marga.
7 Furthermore when ye shall heare, of warres, and rumours of warres, be ye not troubled: for such things must needes be: but the end shall not be yet.
Óttist ekki þótt styrjaldir geisi, það er óhjákvæmilegt, en endirinn er ekki þar með kominn.
8 For nation shall rise against nation, and kingdome against kingdome, and there shalbe earthquakes in diuers quarters, and there shalbe famine and troubles: these are the beginnings of sorowes.
Þjóðir og ríki munu ráðast hvert gegn öðru, og víða munu verða jarðskjálftar og hungursneyð. Þetta verða fyrirboðar hörmunganna sem framundan eru.
9 But take ye heede to your selues: for they shall deliuer you vp to the Councils, and to the Synagogues: ye shalbe beaten, and brought before rulers and Kings for my sake, for a testimoniall vnto them.
Gætið ykkar, því að þið verðið í mikilli hættu! Þið verðið dregnir fyrir rétt, þið verðið barðir í samkomuhúsunum og ákærðir frammi fyrir landstjórum og konungum, vegna þess að þið fylgið mér, en þá fáið þið líka tækifæri til að vitna um mig.
10 And the Gospel must first be published among all nations.
Áður en endalokin koma, verða allar þjóðir að hafa fengið að heyra fagnaðarerindið.
11 But when they leade you, and deliuer you vp, be not carefull before hand, neither studie what ye shall say: but what is giuen you at the same time, that speake: for it is not ye that speake, but the holy Ghost.
En þegar þið verið yfirheyrðir sem fangar, hafið þá ekki áhyggjur af því hvernig þið eigið að verja ykkur – segið það sem Guð minnir ykkur á. Það verða ekki þið sem talið, heldur heilagur andi!
12 Yea, and the brother shall deliuer the brother to death, and the father the sonne, and the children shall rise against their parents, and shall cause them to die.
Bræður munu svíkja hver annan í dauðann, og sama munu feður gera við sín eigin börn og börnin við foreldrana.
13 And ye shall be hated of all men for my Names sake: but whosoeuer shall endure vnto the end, he shalbe saued.
Allir munu hata ykkur af því að þið tilheyrið mér, en þeir sem standa stöðugir allt til enda og afneita mér ekki, munu bjargast.
14 Moreouer, when ye shall see the abomination of desolation (spoken of by Daniel the Prophet) set where it ought not, (let him that readeth, consider it) then let them that be in Iudea, flee into the mountaines,
Þegar þið sjáið viðurstyggð eyðingarinnar í musterinu – lesandi, taktu eftir því – þá flýi þeir sem eru í Júdeu til fjalla,
15 And let him that is vpon the house, not come downe into the house, neither enter therein, to fetch any thing out of his house.
og flýtið ykkur! Sértu staddur við þakdyrnar, farðu þá ekki inn í húsið, og sértu úti á akri, farðu þá ekki heim eftir peningum þínum eða fötum.
16 And let him that is in the fielde, not turne backe againe to take his garment.
17 Then wo shalbe to the that are with child, and to them that giue sucke in those dayes.
Þær, sem eiga von á barni, verða illa settar á þeim dögum og einnig þær, sem þá hafa börn á brjósti.
18 Pray therefore that your flight be not in the winter.
Biðjið að flótti ykkar verði ekki að vetri til.
19 For those dayes shalbe such tribulation, as was not from the beginning of ye creation which God created vnto this time, neither shalbe.
Þessir tímar verða svo miklir hörmungatímar, að þvílíkt hefur aldrei fyrr orðið frá upphafi sköpunarinnar og mun aldrei verða.
20 And except that the Lord had shortened those dayes, no flesh shoulde be saued: but for the elects sake, which he hath chosen, he hath shortened those dayes.
Ef Drottinn stytti ekki þennan ógæfutíma, kæmist engin sála af í öllum heiminum, en vegna þeirra, sem hann hefur útvalið, mun hann stytta hann.
21 Then if any man say to you, Loe, here is Christ, or, lo, he is there, beleeue it not.
Ef einhver segir við ykkur: „Þetta er Kristur, “eða „þarna er hann, “þá gefið því engan gaum.
22 For false Christes shall rise, and false prophets, and shall shewe signes and wonders, to deceiue if it were possible the very elect.
Margir falskristar og falsspámenn munu koma og gera stórkostleg kraftaverk til þess, ef mögulegt er, að villa um fyrir börnum Guðs.
23 But take ye heede: beholde, I haue shewed you all things before.
Varið ykkur! Nú hef ég sagt ykkur það!
24 Moreouer in those dayes, after that tribulation, the sunne shall waxe darke, and ye moone shall not giue her light,
Eftir þessar þrengingar mun sólin myrkvast og tunglið hætta að skína,
25 And the starres of heauen shall fall: and the powers which are in heauen, shall shake.
stjörnurnar munu hrapa og himnarnir nötra.
26 And then shall they see the Sonne of man comming in ye cloudes, with great power and glory.
Þá mun allt mannkynið sjá mig, Krist, koma í skýjunum með mætti og mikilli dýrð.
27 And he shall then send his Angels, and shall gather together his elect from the foure windes, and from the vtmost part of the earth to the vtmost part of heauen.
Og ég mun senda englana út um allan heim til að safna saman mínum útvöldu – út til ystu endimarka heimsins.
28 Nowe learne a parable of the figge tree. When her bough is yet tender, and it bringeth foorth leaues, ye knowe that sommer is neere.
Þið getið lært af fíkjutrénu: Þið vitið að vorið er komið, þegar brumið er orðið mjúkt og laufin fara að springa út.
29 So in like maner, when ye see these things come to passe, knowe that the kingdom of God is neere, euen at the doores.
Þegar þið sjáið þessa atburði gerast, sem ég nú hef lýst, þá getið þið reitt ykkur á að endurkoma mín er fyrir dyrum.
30 Verely I say vnto you, that this generation shall not passe, till all these things be done.
Þetta eru táknin, sem gefa þessari kynslóð til kynna að endirinn sé kominn.
31 Heauen and earth shall passe away, but my woordes shall not passe away.
Himinn og jörð munu hverfa en orð mín standa að eilífu.
32 But of that day and houre knoweth no man, no, not the Angels which are in heauen, neither the Sonne himselfe, but the Father.
En daginn og stundina er þetta gerist, veit enginn, hvorki englarnir né ég, heldur aðeins faðirinn einn.
33 Take heede: watch, and praie: for yee knowe not when the time is.
Og fyrst þið vitið ekki stundina, verið þá allsgáðir. Vakið og biðjið og verið viðbúnir komu minni.
34 For the Sonne of man is as a man going into a strange countrey, and leaueth his house, and giueth authoritie to his seruaunts, and to euery man his woorke, and commandeth the porter to watch.
Endurkomu minni má líkja við mann, sem ferðaðist til annars lands. Hann sagði starfsmönnum sínum hvað hver og einn ætti að gera meðan hann væri í burtu og bað dyravörðinn að vera vel á verði meðan hann biði komu sinnar.
35 Watch ye therefore, (for ye know not whe ye master of the house will come, at eue, or at midnight, at the cocke crowing, or in the dawning, )
Gætið að! Þið vitið ekki hvenær mín er von, hvort það verður að kvöldi, um miðnætti, undir morgun eða árdegis. Látið mig ekki koma að ykkur sofandi, heldur verið vakandi þegar ég kem! Það sem ég segi ykkur, segi ég öllum: Vakið!“
36 Least if he come suddenly, he should finde you sleeping.
37 And those things that I say vnto you, I say vnto all men, Watch.

< Mark 13 >