< Psalms 75 >
1 For the music director. A psalm of Asaph. According to “Do Not Destroy.” A song. We thank you, God, we thank you because you are close beside us. People tell about the wonderful things you have done.
Þökk sé þér Drottinn! Máttarverk þín staðfesta umhyggju þína.
2 God says, “When the time I have decided comes, I will judge fairly.
„Já, “svarar Drottinn, „og þegar stundin er komin mun ég refsa öllum illgjörðamönnum!
3 When the earth quakes, and all its inhabitants tremble, I am the one who holds it steady. (Selah)
Þótt jörðin nötri og íbúar hennar skjálfi af ótta, eru undirstöður hennar traustar, enda verk handa minna!“
4 To those who boast I say, ‘Don't boast!’ I tell the wicked, ‘Don't be proud!’
Ég sagði hinum hrokafullu að láta af drambi sínu og illmennunum að hætta sínum ögrandi augnagotum,
5 No, don't be proud and arrogant, insulting heaven.”
að láta af þrjósku og hroka.
6 For no one, from the east to the west, or from the wilderness, should think so highly of themselves.
Velgengni og völd getur enginn þakkað sér sjálfum,
7 God is the one who decides—who he will bring down and who he will lift up.
allt eru það gjafir frá Guði. Hann upphefur einn, en niðurlægir annan.
8 For the Lord has a cup in his hand, full of bubbling wine mixed with spices. He pours it out, and all the wicked drink it deeply, down to the last drop.
Drottinn heldur á bikar fullum af freyðandi víni – það er dómurinn gegn illmennum heimsins. Þau skulu drekka hann í botn!
9 But I will speak about you forever. I will sing praises to the God of Jacob.
En ég mun vegsama Guð um aldur og ævi.
10 For God says, “I will break the power of the wicked; but I will give my support to those who do what is good.”
Styrkur hinna óguðlegu verður að engu, en réttlátir skulu ríkja með reisn.